Orri Freyr velur plötur ársins 2018 Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2018 15:30 Orri þekkir tónlist mjög vel en hann starfaði lengi vel á X-977. mynd/Atli Þór Einarsson Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Útvarpsmaðurinn Orri Freyr Rúnarsson hefur tekið saman sex plötur sem þóttu skara fram úr á árinu.Íslenskar plötur ársins:1. Auður - AfsakanirÓttaðist að verða fyrir vonbrigðum með þessa plötu þar sem allir töluðu svo vel um hana og væntingarnar því miklar. En þetta er einfaldlega besta plata ársins á Íslandi. Frábærar lagsmíðar og textarnir ekki síðri. Bravó!2. Prins Póló - Þriðja kryddiðPrins Póló heldur áfram að dæla út partýplötum. Þessi plata inniheldur allt sem góð Prins Póló plata á að innihalda. Ef ég ætti að velja einn listamann til að semja plötu um líf mitt yrði það Prins Póló, er sá eini sem gæti gert það áhugavert og skondið.3. Valdimar - Sitt sýnist hverjumFull af plötum sem eiga skilið að vera á þessum lista, t.d. JóiP & Króli, GDRN o.fl. En mér finnst þetta vera svo mikil “comeback” plata hjá Valdimar. Það skemmir ekki fyrir að söngvari sveitarinnar er það góður að ég myndi eflaust hlusta á hann raula uppskriftir að örbylgjumat.Erlendar plötur ársins:1. Rolling Blackouts Coastal Fever - Hope Downs Það segir ýmislegt um tónlistarárið erlendis að besta plata ársins er með nokkuð óþekktri ástralskri indie-hljómsveit. Þetta er samt sú plata sem ég set oftast í gang þegar ég vil bara hlusta á eitthvað skemmtilegt og hressandi.2. Jon Hopkins - SingularityÉg er með þá undarlegu reglu að dansa aðeins einu sinni á ári. Hef ekkert dansað það sem af er ári en það breytist um áramótin þegar ég leyfi gestum og gangi að verða vitni að gleðinni undir tónum af Singularity með Jon Hopkins.3. Janelle Monáe - Dirty Computer Þetta er eiginlega hin fullkomna popp-plata. Þetta er platan sem maður setur á þegar að maður ætlar bara að keyra eitthvað út í buskann þangað til að bíllinn verður bensínlaus. Fréttir ársins 2018 Menning Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Útvarpsmaðurinn Orri Freyr Rúnarsson hefur tekið saman sex plötur sem þóttu skara fram úr á árinu.Íslenskar plötur ársins:1. Auður - AfsakanirÓttaðist að verða fyrir vonbrigðum með þessa plötu þar sem allir töluðu svo vel um hana og væntingarnar því miklar. En þetta er einfaldlega besta plata ársins á Íslandi. Frábærar lagsmíðar og textarnir ekki síðri. Bravó!2. Prins Póló - Þriðja kryddiðPrins Póló heldur áfram að dæla út partýplötum. Þessi plata inniheldur allt sem góð Prins Póló plata á að innihalda. Ef ég ætti að velja einn listamann til að semja plötu um líf mitt yrði það Prins Póló, er sá eini sem gæti gert það áhugavert og skondið.3. Valdimar - Sitt sýnist hverjumFull af plötum sem eiga skilið að vera á þessum lista, t.d. JóiP & Króli, GDRN o.fl. En mér finnst þetta vera svo mikil “comeback” plata hjá Valdimar. Það skemmir ekki fyrir að söngvari sveitarinnar er það góður að ég myndi eflaust hlusta á hann raula uppskriftir að örbylgjumat.Erlendar plötur ársins:1. Rolling Blackouts Coastal Fever - Hope Downs Það segir ýmislegt um tónlistarárið erlendis að besta plata ársins er með nokkuð óþekktri ástralskri indie-hljómsveit. Þetta er samt sú plata sem ég set oftast í gang þegar ég vil bara hlusta á eitthvað skemmtilegt og hressandi.2. Jon Hopkins - SingularityÉg er með þá undarlegu reglu að dansa aðeins einu sinni á ári. Hef ekkert dansað það sem af er ári en það breytist um áramótin þegar ég leyfi gestum og gangi að verða vitni að gleðinni undir tónum af Singularity með Jon Hopkins.3. Janelle Monáe - Dirty Computer Þetta er eiginlega hin fullkomna popp-plata. Þetta er platan sem maður setur á þegar að maður ætlar bara að keyra eitthvað út í buskann þangað til að bíllinn verður bensínlaus.
Fréttir ársins 2018 Menning Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið