Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. desember 2018 11:00 Michael van Gerwen hefur orðið heimsmeistari tvisvar vísir/getty Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Stuðningsmaður hellti úr bjórglasi sínu yfir van Gerwen þegar hann gekk inn á völlinn og tók það Hollendinginn úr jafnvægi. „Þetta hefur aldrei komið fyrir mér áður og ég vissi ekki hvernig ég ætti að bregðast við. Ég var svo reiður,“ sagði van Gerwen eftir leikinn. „Það eina sem ég gat gert var að skipta um treyju. Þetta var erfitt og ég var í þokkalegu uppnámi.“ Það kom hins vegar ekki að sök því van Gerwen, sem hefur tvisvar orðið heimsmeistari, vann Tabern 3-1. Áhorfandinn var rekinn úr húsinu og á yfir höfði sér lífstíðarbann fyrir atvikið. Hann mun mæta Max Hopp í þriðju umferðinni næsta laugardag. Þrjár viðureignir í fyrstu umferðinni fóru fram í gærkvöldi, Toni Alcinas vann Craig Ross, Ryan Searle hafði betur gegn Stephen Burton og Keegan Brown vann Karel Sedlacek. Allar viðureignirnar fóru 3-0. Aðrar íþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Stuðningsmaður hellti úr bjórglasi sínu yfir van Gerwen þegar hann gekk inn á völlinn og tók það Hollendinginn úr jafnvægi. „Þetta hefur aldrei komið fyrir mér áður og ég vissi ekki hvernig ég ætti að bregðast við. Ég var svo reiður,“ sagði van Gerwen eftir leikinn. „Það eina sem ég gat gert var að skipta um treyju. Þetta var erfitt og ég var í þokkalegu uppnámi.“ Það kom hins vegar ekki að sök því van Gerwen, sem hefur tvisvar orðið heimsmeistari, vann Tabern 3-1. Áhorfandinn var rekinn úr húsinu og á yfir höfði sér lífstíðarbann fyrir atvikið. Hann mun mæta Max Hopp í þriðju umferðinni næsta laugardag. Þrjár viðureignir í fyrstu umferðinni fóru fram í gærkvöldi, Toni Alcinas vann Craig Ross, Ryan Searle hafði betur gegn Stephen Burton og Keegan Brown vann Karel Sedlacek. Allar viðureignirnar fóru 3-0.
Aðrar íþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira