Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 10:30 "Sérðu það fyrir þér Guðni, Ísland á HM í Katar 2022?“ gæti Infantino hafa spurt Guðna Bergsson þegar þeir félagar horfðu saman á Ísland gera jafntefli við Argentínu í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM. FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM.
FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira