Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:39 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eftir grein númer tvö. Skjámynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti eftir fyrstu tvær greinarnar á mótinu. Hann er með 170 stig og einu stigi á undan margfalda Crossfit meistaranum Mathew Frasier. Þeir Alex Kotoulas frá Grikkkland og Matt Mcleod frá Ástralíu eru efstir og jafnir eftir tvær greinar með 190 stig af 200 mögulegum. Alex Kotoulas vann aðra greina en varð þriðji í hinni en Matt Mcleod náði öðru sæti í báðum greinum. Björgvin Karl varð fjórði í báðum greinum og fékk því 85 stig fyrir þær báðar. Hann er 20 stigum á eftir þessum efstu tveimur. Í fyrstu greininni var unnið með tvær lyftingaæfingar með ketilbjöllur og svo 350 metra sjósund í framhaldi af þeim en grein númer tvö var sambland af 800 metra hlaupi á hlaupabretti og 350 metra sjósundi. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrstu greinina og fékk því hundrað stig en það gekk ekki alveg eins vel hjá henni í grein tvö. Sara endaði þar í sextánda sæti sem skilaði henni 55 stigum. Sara er þar með komin með 155 stig eftir tvær og er í sjötta sæti, fimm stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 11. sæti eftir tvær greinar með 128 stig. Eik varð í 15. sæti í fyrstu grein og í áttunda sæti í annarri grein. Samantha Briggs hefur byrjað mótið frábærlega og er þegar komin með 190 stig. Hún varð önnur í báðum hreinum. Harriet Roberts frá Ástralíu vann aðra greinina og er fimm stigum á eftir Briggs. Hér fyrir neðan má sjá hvernig keppnin gekk fyrir sig í morgun. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti eftir fyrstu tvær greinarnar á mótinu. Hann er með 170 stig og einu stigi á undan margfalda Crossfit meistaranum Mathew Frasier. Þeir Alex Kotoulas frá Grikkkland og Matt Mcleod frá Ástralíu eru efstir og jafnir eftir tvær greinar með 190 stig af 200 mögulegum. Alex Kotoulas vann aðra greina en varð þriðji í hinni en Matt Mcleod náði öðru sæti í báðum greinum. Björgvin Karl varð fjórði í báðum greinum og fékk því 85 stig fyrir þær báðar. Hann er 20 stigum á eftir þessum efstu tveimur. Í fyrstu greininni var unnið með tvær lyftingaæfingar með ketilbjöllur og svo 350 metra sjósund í framhaldi af þeim en grein númer tvö var sambland af 800 metra hlaupi á hlaupabretti og 350 metra sjósundi. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrstu greinina og fékk því hundrað stig en það gekk ekki alveg eins vel hjá henni í grein tvö. Sara endaði þar í sextánda sæti sem skilaði henni 55 stigum. Sara er þar með komin með 155 stig eftir tvær og er í sjötta sæti, fimm stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 11. sæti eftir tvær greinar með 128 stig. Eik varð í 15. sæti í fyrstu grein og í áttunda sæti í annarri grein. Samantha Briggs hefur byrjað mótið frábærlega og er þegar komin með 190 stig. Hún varð önnur í báðum hreinum. Harriet Roberts frá Ástralíu vann aðra greinina og er fimm stigum á eftir Briggs. Hér fyrir neðan má sjá hvernig keppnin gekk fyrir sig í morgun.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira