Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 23:30 Fyrir utan Mercedes-Benz leikvanginn. EPA-EFE/TANNEN MAURY Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er. NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er.
NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira