Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 23:30 Irving í leik með Kúrekunum. Hans verður sárt saknað enda öflugur. vísir/getty David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf. NFL Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Sjá meira
David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Sjá meira