Allir leikmenn allra liða Ajax fá jafnhá laun samtals og Bale fær einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 09:30 Gareth Bale kvartar við dómarann á meðan leikmenn Ajax fagna einu af fjórum mörkum sínum á Santiago Bernabéu í gær. Vísir/Getty Sannfærandi sigur Ajax á Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi verður enn merkilegri þegar farið er að skoða launaumslög leikmanna liðanna tveggja. Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, ræddi þennan mikla launamun í aðdraganda leiksins. Eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leiknum héldu nú flestir að það yrði aðeins formsatriði fyrir þrefalda Evrópumeistara að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ajax director of football Marc Overmars: 'Our wage budget for the 1st, 2nd and youth team is 28 million. That's as much as Gareth Bale earns in a year. What Real Madrid pays for one player is used for our entire squad.' WHAT a result! pic.twitter.com/fzMghCQMjI — CaughtOffside (@caughtoffside) March 5, 2019 Marc Overmars fór í viðtal við spænska blaðið AS og bennti á þennan mikla mun á rekstri þessara tveggja félaga sem bæði hafa unnið Evrópukeppni meistaraliða oftar en þrisvar sinnum. Gareth Bale er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid enda er hans stanslaus borinn saman við Cristiano Ronaldo. Ef eitthvað er ljóst þá er það að velski landsliðsmaðurinn mun aldrei fylla einn í skarð Portúgalans. Real seldi Ronaldo til Juventus fyrir tímabilið og liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það eru líka ofurlaun Bale og áhugaleysi hans á því að læra spænsku sem pirrar bæði liðsfélaga hans sem og alla Real Madrid þjóðina. Samanburður Marc Overmars er heldur ekkert að hjálpa Gareth Bale sem meiddist enn á ný í leiknum í gær og sá til þess að Real Madrid kláraði leikinn nánast manni færri.Marc Overmars bespreekt de financiële verschillen tussen Ajax en Real Madrid en schat de kansen van de Amsterdammers in. https://t.co/uqgdpYIEJl — VI (@VI_nl) March 5, 2019Í viðtalinu við spænska blaðið sagði Marc Overmars að Bale fengi jafnhá laun og allir leikmenn allra liða Ajax, það er leikmenn aðalliðsins, varaliðsins og unglingaliðsins, fá saman í laun. „Ég hef 28 milljón evra fjárhagsáætlun, fyrir aðalliðið, varaliðið og unglingaliðin. Það er jafnmikið og Gareth Bale hefur einn í laun. Real vinnur með 630 milljóna evra fjárhagsáætlun. Við getum aldrei náð því. Það sem Real borgar fyrir einn leikmann það borgum við fyrir öll liðin okkar,“ sagði Marc Overmars. Gareth Bale hefur skorað 13 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 34 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann endaði með 3 mörk og 2 stoðsendingar í 7 leikjum í Meistaradeildinni. Dusan Tadic, sem fór á kostum með Ajax á í gær og átti þátt í þremur mörum (1 mark og 2 stoðsendingar) hefur komið alls að tíu mörkum í átta leikjum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Dusan Tadic er með 6 mörk og 4 stoðsendingar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjá meira
Sannfærandi sigur Ajax á Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi verður enn merkilegri þegar farið er að skoða launaumslög leikmanna liðanna tveggja. Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, ræddi þennan mikla launamun í aðdraganda leiksins. Eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leiknum héldu nú flestir að það yrði aðeins formsatriði fyrir þrefalda Evrópumeistara að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ajax director of football Marc Overmars: 'Our wage budget for the 1st, 2nd and youth team is 28 million. That's as much as Gareth Bale earns in a year. What Real Madrid pays for one player is used for our entire squad.' WHAT a result! pic.twitter.com/fzMghCQMjI — CaughtOffside (@caughtoffside) March 5, 2019 Marc Overmars fór í viðtal við spænska blaðið AS og bennti á þennan mikla mun á rekstri þessara tveggja félaga sem bæði hafa unnið Evrópukeppni meistaraliða oftar en þrisvar sinnum. Gareth Bale er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid enda er hans stanslaus borinn saman við Cristiano Ronaldo. Ef eitthvað er ljóst þá er það að velski landsliðsmaðurinn mun aldrei fylla einn í skarð Portúgalans. Real seldi Ronaldo til Juventus fyrir tímabilið og liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það eru líka ofurlaun Bale og áhugaleysi hans á því að læra spænsku sem pirrar bæði liðsfélaga hans sem og alla Real Madrid þjóðina. Samanburður Marc Overmars er heldur ekkert að hjálpa Gareth Bale sem meiddist enn á ný í leiknum í gær og sá til þess að Real Madrid kláraði leikinn nánast manni færri.Marc Overmars bespreekt de financiële verschillen tussen Ajax en Real Madrid en schat de kansen van de Amsterdammers in. https://t.co/uqgdpYIEJl — VI (@VI_nl) March 5, 2019Í viðtalinu við spænska blaðið sagði Marc Overmars að Bale fengi jafnhá laun og allir leikmenn allra liða Ajax, það er leikmenn aðalliðsins, varaliðsins og unglingaliðsins, fá saman í laun. „Ég hef 28 milljón evra fjárhagsáætlun, fyrir aðalliðið, varaliðið og unglingaliðin. Það er jafnmikið og Gareth Bale hefur einn í laun. Real vinnur með 630 milljóna evra fjárhagsáætlun. Við getum aldrei náð því. Það sem Real borgar fyrir einn leikmann það borgum við fyrir öll liðin okkar,“ sagði Marc Overmars. Gareth Bale hefur skorað 13 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 34 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann endaði með 3 mörk og 2 stoðsendingar í 7 leikjum í Meistaradeildinni. Dusan Tadic, sem fór á kostum með Ajax á í gær og átti þátt í þremur mörum (1 mark og 2 stoðsendingar) hefur komið alls að tíu mörkum í átta leikjum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Dusan Tadic er með 6 mörk og 4 stoðsendingar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjá meira