Aukið framboð nýs húsnæðis en lítil eftirspurn Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 14. mars 2019 10:38 Undanfarin ár hefur verið húsnæðisskortur en framboð er að aukast. vísir/Vilhelm Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn. Á seinni hluta síðasta árs voru um 1500 nýjar íbúðir settar á söluskrá en á sama tíma voru 440 seldar. Samkvæmt þessum tölum má sjá að töluvert hlutfall nýrra íbúða eru óseldar og skipta þær hundruðum á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir þetta hefur hlutfall sölu nýrra íbúða aukist úr 10% frá árinu 2017 upp í 14% árið 2018. Uppi hafa verið kenningar um að ástæða lítillar sölu nýrra íbúða sé sú að verið sé að byggja þær tegundir íbúða sem lítil eftirspurn er eftir. Í samræmi við þetta hafa nýjar íbúðir verið að minnka að flatarmáli, en á sama tíma hefur fermetraverð verið að hækka og hækkaði það um 5,9% á milli áranna 2017 og 2018. Stjórnvöld hafa ekki sett fram neinar fastbundnar tillögur um aðkomu húsnæðismálahluta komandi kjarasamninga. Engar nákvæmar tímasetningar eða fjárhæðir hafa verið settar fram frá því að niðurstöður starfshóps um málið voru birtar fyrir nokkrum vikum, að því er segir í Hagsjá Landsbankans. Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðisvandinn bitni á börnunum Staðan á húsnæðismarkaði hefur afar neikvæð áhrif á börn sem búa við fátækt samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 3. mars 2019 13:23 Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Eyþór Arnalds segir Reykjavíkurborg bera mikla ábyrgð á hvað kemur úr launaumslagi launþega 22. febrúar 2019 13:40 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn. Á seinni hluta síðasta árs voru um 1500 nýjar íbúðir settar á söluskrá en á sama tíma voru 440 seldar. Samkvæmt þessum tölum má sjá að töluvert hlutfall nýrra íbúða eru óseldar og skipta þær hundruðum á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir þetta hefur hlutfall sölu nýrra íbúða aukist úr 10% frá árinu 2017 upp í 14% árið 2018. Uppi hafa verið kenningar um að ástæða lítillar sölu nýrra íbúða sé sú að verið sé að byggja þær tegundir íbúða sem lítil eftirspurn er eftir. Í samræmi við þetta hafa nýjar íbúðir verið að minnka að flatarmáli, en á sama tíma hefur fermetraverð verið að hækka og hækkaði það um 5,9% á milli áranna 2017 og 2018. Stjórnvöld hafa ekki sett fram neinar fastbundnar tillögur um aðkomu húsnæðismálahluta komandi kjarasamninga. Engar nákvæmar tímasetningar eða fjárhæðir hafa verið settar fram frá því að niðurstöður starfshóps um málið voru birtar fyrir nokkrum vikum, að því er segir í Hagsjá Landsbankans.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðisvandinn bitni á börnunum Staðan á húsnæðismarkaði hefur afar neikvæð áhrif á börn sem búa við fátækt samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 3. mars 2019 13:23 Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Eyþór Arnalds segir Reykjavíkurborg bera mikla ábyrgð á hvað kemur úr launaumslagi launþega 22. febrúar 2019 13:40 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Húsnæðisvandinn bitni á börnunum Staðan á húsnæðismarkaði hefur afar neikvæð áhrif á börn sem búa við fátækt samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 3. mars 2019 13:23
Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Eyþór Arnalds segir Reykjavíkurborg bera mikla ábyrgð á hvað kemur úr launaumslagi launþega 22. febrúar 2019 13:40