Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. mars 2019 10:04 Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA Aðsend Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Facebook hefur ákveðið að horfa til Íslands sem markaðssvæðis og leggja þannig aukna áherslu á íslenskan auglýsingamarkað. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, segir í samtali við Vísi að þetta svipi til þess sem Google hefur gert á undanförnum árum. Íslensk fyrirtæki hafa getað leitað til fulltrúa leitarvélarinnar hafi þau spurningar um hvernig best sé að nýta Google Ads-herferðir til að ná til viðskiptavina. Facebook hafi hins vegar hunsað Ísland til þessa en nú verði breyting þar á, 2019 verði prufuár fyrir hið íslenska markaðssvæði Facebook. Íslenskir fjölmiðlar, rétt eins og þeir útlensku, hafa á undanförnum árum misst umtalsverðan hluta auglýsingatekna sinna til Facebook og Google. Aðspurður um hvort að íslenskir fjölmiðar þurfi því ekki að hafa áhyggjur, í ljósi þess að Facebook ætli sér að sækja enn meira auglýsingafé á Íslandi segir Guðmundur að þetta sé einfaldlega þróunin. Fjölmiðlar þurfi að bregðast við þessu breytta umhverfi eins og aðrir.Fréttin var uppfærð klukkan 11:40 eftir að ábendingar bárust um að íslensk fyrirtæki hafi áður getað leitað til Facebook með fyrirspurnir um markaðsherferðir. Helsta breytingin sem hefur átt sér stað er að Ísland er nú talið markaðssvæði í bókum samfélagsmiðilsins, ólíkt því sem áður var. Facebook Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Facebook hefur ákveðið að horfa til Íslands sem markaðssvæðis og leggja þannig aukna áherslu á íslenskan auglýsingamarkað. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, segir í samtali við Vísi að þetta svipi til þess sem Google hefur gert á undanförnum árum. Íslensk fyrirtæki hafa getað leitað til fulltrúa leitarvélarinnar hafi þau spurningar um hvernig best sé að nýta Google Ads-herferðir til að ná til viðskiptavina. Facebook hafi hins vegar hunsað Ísland til þessa en nú verði breyting þar á, 2019 verði prufuár fyrir hið íslenska markaðssvæði Facebook. Íslenskir fjölmiðlar, rétt eins og þeir útlensku, hafa á undanförnum árum misst umtalsverðan hluta auglýsingatekna sinna til Facebook og Google. Aðspurður um hvort að íslenskir fjölmiðar þurfi því ekki að hafa áhyggjur, í ljósi þess að Facebook ætli sér að sækja enn meira auglýsingafé á Íslandi segir Guðmundur að þetta sé einfaldlega þróunin. Fjölmiðlar þurfi að bregðast við þessu breytta umhverfi eins og aðrir.Fréttin var uppfærð klukkan 11:40 eftir að ábendingar bárust um að íslensk fyrirtæki hafi áður getað leitað til Facebook með fyrirspurnir um markaðsherferðir. Helsta breytingin sem hefur átt sér stað er að Ísland er nú talið markaðssvæði í bókum samfélagsmiðilsins, ólíkt því sem áður var.
Facebook Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00