Gunnar dottinn af styrkleikalista UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 10:32 Það er skammt á milli í UFC-heiminum. Sigur á Leon Edwards hefði lyft Gunnari á listanum en nú er hann horfinn af honum. vísir/getty UFC er búið að gefa út nýjan styrkleikalista fyrir veltivigtina og í fyrsta skipti í langan tíma er enginn Gunnar Nelson á listanum. Gunnar var í fjórtánda sæti listans eftir tapið gegn Leon Edwards en Anthony Pettis kemur nú nýr á listann. Hann fer beint í áttunda sætið eftir að hafa rotað Stephen Thompson. Vicente Luque heldur fimmtánda sætinu á listanum en Gunnar er horfinn þaðan. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem Gunnar dettur af listanum. Hann hvarf af honum í byrjun mars árið 2016 en þá hafði hann verið samfleytt á listanum í tvö ár. Skömmu síðar fór Gunnar til Rotterdam og pakkaði Albert Tumenov saman. Hann kom aftur inn á listann eftir það og hefur verið þar alla tíð síðan. Það er því verk að vinna hjá okkar manni í næstu bardögum sem hann þarf að klára til þess að komast aftur inn á listann. Þessi staða gerir honum þó væntanlega erfitt um vik að fá þá bardaga sem hann helst vill fá á þessum tímapunkti. Hér má sjá styrkleikalistana hjá UFC. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01 Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53 Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27 Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
UFC er búið að gefa út nýjan styrkleikalista fyrir veltivigtina og í fyrsta skipti í langan tíma er enginn Gunnar Nelson á listanum. Gunnar var í fjórtánda sæti listans eftir tapið gegn Leon Edwards en Anthony Pettis kemur nú nýr á listann. Hann fer beint í áttunda sætið eftir að hafa rotað Stephen Thompson. Vicente Luque heldur fimmtánda sætinu á listanum en Gunnar er horfinn þaðan. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem Gunnar dettur af listanum. Hann hvarf af honum í byrjun mars árið 2016 en þá hafði hann verið samfleytt á listanum í tvö ár. Skömmu síðar fór Gunnar til Rotterdam og pakkaði Albert Tumenov saman. Hann kom aftur inn á listann eftir það og hefur verið þar alla tíð síðan. Það er því verk að vinna hjá okkar manni í næstu bardögum sem hann þarf að klára til þess að komast aftur inn á listann. Þessi staða gerir honum þó væntanlega erfitt um vik að fá þá bardaga sem hann helst vill fá á þessum tímapunkti. Hér má sjá styrkleikalistana hjá UFC.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01 Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53 Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27 Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01
Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53
Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27
Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30