Segir sveitarfélögin standa sig misvel Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. apríl 2019 19:45 Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Miðstöðin sendi flestum sveitarfélögum kröfur sínar á dögunum. Í bréfinu er þess krafist að sveitarfélög tileinki sér og aðlagi framkvæmd á NPA að ákvæðum reglugerðar um Notendastýrða persónulega aðstoð. Formaður NPA miðstöðvarinnar segir að á undanförnum árum hafi verið losaraháttur í framkvæmd á NPA á landsvísu. „En nú er orðið mjög skýrt ýmislegt varðandi það hvernig sveitarfélög og umsýsluaðilar verða að hátta málum í nýrri reglugerð og lögum,“ sagði Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar. Hann segir sveitarfélögin standa sig misvel en þó ráði pólitík því oft hvernig málum sé háttað.Hafa sveitarfélögin ekki verið að standa sig?„Það er mjög misjafnt hvernig þau hafa verið að standa sig. Sum ágætlega, önnur ágætlega á einum stað en verr á öðrum,“ sagði Rúnar Björn. Kröfur miðstöðvarinnar skiptast í fimm liði. Meðal annars er þess krafist að framlög til NPA samninga verði greidd í upphafi hvers mánaðar. Bætt verði við viðbótarframlagi vegna skyldunámskeiða aðstoðarfólks og að vinnuframlag verði metið. „Svona undirliggjandi tónninn er að notendur geti greitt aðstoðarfólki og fengið þá þjónustu sem hefur verið metin og að það sé hægt að greiða fyrir þjónustuna með kjarasamningsbundnum skyldum,“ sagði Rúnar Björn.Hafið þið fengið einhver viðbrögð? „Ekki ennþá, en við væntum þess að heyra eitthvað í næstu eða þar næstu viku vonandi,“ sagði Rúnar Björn. Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Miðstöðin sendi flestum sveitarfélögum kröfur sínar á dögunum. Í bréfinu er þess krafist að sveitarfélög tileinki sér og aðlagi framkvæmd á NPA að ákvæðum reglugerðar um Notendastýrða persónulega aðstoð. Formaður NPA miðstöðvarinnar segir að á undanförnum árum hafi verið losaraháttur í framkvæmd á NPA á landsvísu. „En nú er orðið mjög skýrt ýmislegt varðandi það hvernig sveitarfélög og umsýsluaðilar verða að hátta málum í nýrri reglugerð og lögum,“ sagði Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar. Hann segir sveitarfélögin standa sig misvel en þó ráði pólitík því oft hvernig málum sé háttað.Hafa sveitarfélögin ekki verið að standa sig?„Það er mjög misjafnt hvernig þau hafa verið að standa sig. Sum ágætlega, önnur ágætlega á einum stað en verr á öðrum,“ sagði Rúnar Björn. Kröfur miðstöðvarinnar skiptast í fimm liði. Meðal annars er þess krafist að framlög til NPA samninga verði greidd í upphafi hvers mánaðar. Bætt verði við viðbótarframlagi vegna skyldunámskeiða aðstoðarfólks og að vinnuframlag verði metið. „Svona undirliggjandi tónninn er að notendur geti greitt aðstoðarfólki og fengið þá þjónustu sem hefur verið metin og að það sé hægt að greiða fyrir þjónustuna með kjarasamningsbundnum skyldum,“ sagði Rúnar Björn.Hafið þið fengið einhver viðbrögð? „Ekki ennþá, en við væntum þess að heyra eitthvað í næstu eða þar næstu viku vonandi,“ sagði Rúnar Björn.
Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira