Mörg hunduð prósenta verðhækkanir eigi sér langan aðdraganda Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 12:55 Icelandair innleiddi nýtt tekjustýringarkefi í mars síðastliðnum. Vísir/Vilhelm Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Eins og nafnið gefur til kynna er gjaldið tekið þegar breytingar eru gerðar á flugmiðum sem keyptir hafa verið.DV vakti máls á því í gær að gjaldið væri nú á bilinu 25-40 þúsund krónur. Ýmsir þættir hafa áhrif á verðið, til að mynda farrými og áfangastaður, þannig er t.d. dýrara að eiga við miða til Bandaríkjanna. Á sama tíma á síðasta ári var gjaldið hins vegar á bilinu 5-15 þúsund krónur. Lægsta breytingargjaldið hefur því hækkað um 500% á einu ári, og það hæsta um næstum 267%. Í samskiptum við Vísi segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, að breytingarnar hafi verið gerðar á verðskránni nú í mars síðastliðnum samhliða upptöku nýs tekjustýringakerfis. Undirbúningur við innleiðinguna hafi staðið yfir undanfarið ár og tengist verðbreytingarnar því ekki gjaldþroti WOW í lok mars. „Ástæða þessara verðbreytinga er sú að við bjóðum nú fjölbreyttari fargjaldaflokka en áður og breytingagjöld eru ekki innifalin í ódýrustu fargjöldum okkar,“ segir Ásdís og bætir við að alþjóðleg samkeppni hafi að sama skapi áhrif. „Mörg af þeim flugfélögum sem við erum í samkeppni við leyfa ekki breytingar á miðum sem keyptir hafa verið samkvæmt ódýrasta fargjaldaflokki þeirra,“ segir Ásdís. „Við gerum hins vegar breytingar á þessum miðum gegn gjaldi. Að sama skapi bjóðum við upp á fargjöld þar sem breytingargjald er innifalið,“ segir Ásdís aukinheldur. Fréttir af flugi Icelandair Neytendur Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Eins og nafnið gefur til kynna er gjaldið tekið þegar breytingar eru gerðar á flugmiðum sem keyptir hafa verið.DV vakti máls á því í gær að gjaldið væri nú á bilinu 25-40 þúsund krónur. Ýmsir þættir hafa áhrif á verðið, til að mynda farrými og áfangastaður, þannig er t.d. dýrara að eiga við miða til Bandaríkjanna. Á sama tíma á síðasta ári var gjaldið hins vegar á bilinu 5-15 þúsund krónur. Lægsta breytingargjaldið hefur því hækkað um 500% á einu ári, og það hæsta um næstum 267%. Í samskiptum við Vísi segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, að breytingarnar hafi verið gerðar á verðskránni nú í mars síðastliðnum samhliða upptöku nýs tekjustýringakerfis. Undirbúningur við innleiðinguna hafi staðið yfir undanfarið ár og tengist verðbreytingarnar því ekki gjaldþroti WOW í lok mars. „Ástæða þessara verðbreytinga er sú að við bjóðum nú fjölbreyttari fargjaldaflokka en áður og breytingagjöld eru ekki innifalin í ódýrustu fargjöldum okkar,“ segir Ásdís og bætir við að alþjóðleg samkeppni hafi að sama skapi áhrif. „Mörg af þeim flugfélögum sem við erum í samkeppni við leyfa ekki breytingar á miðum sem keyptir hafa verið samkvæmt ódýrasta fargjaldaflokki þeirra,“ segir Ásdís. „Við gerum hins vegar breytingar á þessum miðum gegn gjaldi. Að sama skapi bjóðum við upp á fargjöld þar sem breytingargjald er innifalið,“ segir Ásdís aukinheldur.
Fréttir af flugi Icelandair Neytendur Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Sjá meira