Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2019 22:14 Karja gefur út sína fjórðu ljóðabók aðeins átján ára gömul. Sólveg María Sölvadóttir Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur Bókmenntir Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur
Bókmenntir Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira