Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 23:04 Peter Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Getty Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Fjölskylda greinir frá því á Twitter-síðu Mayhew að hann hafi andast á heimili sínu í Texas að kvöldi þriðjudagsins 30. apríl. Í frétt Variety segir að framleiðandinn Charles H. Schneer hafi komið auga á Mayhew sem þá starfaði á sjúkrahúsi í London og fengið hann til að leika í kvikmynd Ray Harryhausen, Sinbad and the Eye of the Tiger. Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Árið síðar hafi hann svo verið fenginn til að fara með hlutverk Chewbacca, hins 200 ára gamla Wookie, í Star Wars: A New Hope þar sem ferðaðist með Han Solo og félögum um óravíddir fjarlægrar stjörnuþoku.The family of Peter Mayhew, with deep love and sadness, regrets to share the news that Peter has passed away. He left us the evening of April 30, 2019 with his family by his side in his North Texas home. pic.twitter.com/YZ5VLyuK0u — Peter Mayhew (@TheWookieeRoars) May 2, 2019Mayhew fór einnig með hlutverk Chewbacca í The Empire Strikes Back, Return of the Jedi, Revenge of the Sith og The Force Awakens. Hann ritaði tvær bækur um ævi sína og Star Wars – Growing Up Giant og My Favourite Giant.Chewie með Han Solo, Leiu prinsessu og C3PO.Getty Andlát Bandaríkin Star Wars Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Fjölskylda greinir frá því á Twitter-síðu Mayhew að hann hafi andast á heimili sínu í Texas að kvöldi þriðjudagsins 30. apríl. Í frétt Variety segir að framleiðandinn Charles H. Schneer hafi komið auga á Mayhew sem þá starfaði á sjúkrahúsi í London og fengið hann til að leika í kvikmynd Ray Harryhausen, Sinbad and the Eye of the Tiger. Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Árið síðar hafi hann svo verið fenginn til að fara með hlutverk Chewbacca, hins 200 ára gamla Wookie, í Star Wars: A New Hope þar sem ferðaðist með Han Solo og félögum um óravíddir fjarlægrar stjörnuþoku.The family of Peter Mayhew, with deep love and sadness, regrets to share the news that Peter has passed away. He left us the evening of April 30, 2019 with his family by his side in his North Texas home. pic.twitter.com/YZ5VLyuK0u — Peter Mayhew (@TheWookieeRoars) May 2, 2019Mayhew fór einnig með hlutverk Chewbacca í The Empire Strikes Back, Return of the Jedi, Revenge of the Sith og The Force Awakens. Hann ritaði tvær bækur um ævi sína og Star Wars – Growing Up Giant og My Favourite Giant.Chewie með Han Solo, Leiu prinsessu og C3PO.Getty
Andlát Bandaríkin Star Wars Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið