Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. maí 2019 20:00 Eitt af því skemmtilegasta sem nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn gera er að mæta í danstíma í skólanum en dans hefur verið kenndur þar í tuttugu ár. Foreldrar fá svo að sjá afrakstur vetrarins á danssýningu í íþróttahúsinu. Ólína Þorleifsdóttir, skólastjórinn er engin undantekning frá danskennslunni. Dans er hluti af verk og listgreinum í skólanum og allir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk fara í dans einu sinni í viku og dans er valgrein í unglingadeild skólans. „Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu,“ segir Ólína. Krökkunum finnst frábært í danstímunum en þar læra þau fjölbreytt úrval af dönsum. Nemendur skólans eru mjög áhugasamir í danstímum og þykir gaman að fá að sýna dans.Magnús HlynurNemendur sjöunda bekkjar sem eru komnir lengst í dansinum læra meðal annars jive, gömlu dansana og suður-ameríska dansa. Þegar líður að skólalokum á vorin er foreldrum og aðstandendum barnanna boðið á danssýningu í íþróttahúsinu þar sem börnin láta ljós sitt skína á gólfinu en það gerðist einmitt í síðustu viku. Í lok danssýningarinnar dönsuðu allir krakkarnir saman með Ólínu skólastjóra fremsta á gólfinu. Línudans er í miklu uppáhaldi hjá nemendum skólans.Magnús Hlynur Skóla - og menntamál Ölfus Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Eitt af því skemmtilegasta sem nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn gera er að mæta í danstíma í skólanum en dans hefur verið kenndur þar í tuttugu ár. Foreldrar fá svo að sjá afrakstur vetrarins á danssýningu í íþróttahúsinu. Ólína Þorleifsdóttir, skólastjórinn er engin undantekning frá danskennslunni. Dans er hluti af verk og listgreinum í skólanum og allir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk fara í dans einu sinni í viku og dans er valgrein í unglingadeild skólans. „Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu,“ segir Ólína. Krökkunum finnst frábært í danstímunum en þar læra þau fjölbreytt úrval af dönsum. Nemendur skólans eru mjög áhugasamir í danstímum og þykir gaman að fá að sýna dans.Magnús HlynurNemendur sjöunda bekkjar sem eru komnir lengst í dansinum læra meðal annars jive, gömlu dansana og suður-ameríska dansa. Þegar líður að skólalokum á vorin er foreldrum og aðstandendum barnanna boðið á danssýningu í íþróttahúsinu þar sem börnin láta ljós sitt skína á gólfinu en það gerðist einmitt í síðustu viku. Í lok danssýningarinnar dönsuðu allir krakkarnir saman með Ólínu skólastjóra fremsta á gólfinu. Línudans er í miklu uppáhaldi hjá nemendum skólans.Magnús Hlynur
Skóla - og menntamál Ölfus Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira