Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 18:59 Ferrell er staddur í Tel Aviv til að fylgjast með keppninni. Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Í vikunni var tilkynnt að leikkonan Rachel McAdams myndi leika íslenska söngkonu. Myndin mun einfaldlega kallast Eurovision en McAdams er stödd í Tel Aviv í Ísrael til að kynna sér keppnina og þar er einnig Ferrell sjálfur. Leikarinn á sænska eiginkonu og hefur verið mikill aðdáandi keppninnar í mörg ár. Hann mætti til að mynda einnig á keppnina í fyrra í Lissabon. Gísli Marteinn segir á Twitter að Ferrell hafi sjálfur staðfest sitt hlutverk í myndinni á sviðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt áður en dómararennslið hófst klukkan 19 að íslenskum tíma. Will Ferrell er á sviðinu hérna núna, rétt fyrir dómararennslið og var að segja áhorfendum í salnum að hann leiki söngvara Íslands í Netflix myndinni hans um Eurovision. Það verður athyglisvert. #12stig — Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 17, 2019#Eurovision En attendant le début du jury show, le public est mis à contribution pour le tournage de scènes destinées au film sur l’Eurovision que tourne David Dobkin pour Netflix. Will Ferrell est venu faire un coucou sur scène (il jouera un candidat islandais). pic.twitter.com/ltEX2U2OyR — Fabien Randanne (@fabrandanne) May 17, 2019 Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Menning Tengdar fréttir Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Í vikunni var tilkynnt að leikkonan Rachel McAdams myndi leika íslenska söngkonu. Myndin mun einfaldlega kallast Eurovision en McAdams er stödd í Tel Aviv í Ísrael til að kynna sér keppnina og þar er einnig Ferrell sjálfur. Leikarinn á sænska eiginkonu og hefur verið mikill aðdáandi keppninnar í mörg ár. Hann mætti til að mynda einnig á keppnina í fyrra í Lissabon. Gísli Marteinn segir á Twitter að Ferrell hafi sjálfur staðfest sitt hlutverk í myndinni á sviðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt áður en dómararennslið hófst klukkan 19 að íslenskum tíma. Will Ferrell er á sviðinu hérna núna, rétt fyrir dómararennslið og var að segja áhorfendum í salnum að hann leiki söngvara Íslands í Netflix myndinni hans um Eurovision. Það verður athyglisvert. #12stig — Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 17, 2019#Eurovision En attendant le début du jury show, le public est mis à contribution pour le tournage de scènes destinées au film sur l’Eurovision que tourne David Dobkin pour Netflix. Will Ferrell est venu faire un coucou sur scène (il jouera un candidat islandais). pic.twitter.com/ltEX2U2OyR — Fabien Randanne (@fabrandanne) May 17, 2019
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Menning Tengdar fréttir Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36