Tvö umferðarslys á Vesturlandsvegi síðdegis Sylvía Hall skrifar 24. maí 2019 23:11 Umferðarslysin urðu með tveggja tíma millibili. Vísir/Vilhelm Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur. Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur.
Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira