Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. maí 2019 11:45 Hefur þú lent í því vandræðalega augnabliki á stefnumóti að vita ekki hvort ykkar á að borga reikninginn? Þegar kemur að fyrstu stefnumótunum þá eru mjög skiptar skoðanir á því hver á að borga reikninginn. Eftir yndislega máltíð á rómantískum veitingastað þarf að ganga frá reikningnum. Þessi stund getur verið vandræðaleg og algjörlega drepið stemmninguna ef annar aðilinn móðgast. Eru einhverjar óskráðar reglur í stefnumótaheiminum varðandi þetta viðkvæma mál? Hver er þín skoðun? Kjóstu í könnuninni hér að neðan.Makamál munu greina frá niðurstöðunni föstudagsmorguninn 31. maí í Brennslunni á FM957. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Viltu gifast Baldvin? Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi. 23. maí 2019 14:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Þegar kemur að fyrstu stefnumótunum þá eru mjög skiptar skoðanir á því hver á að borga reikninginn. Eftir yndislega máltíð á rómantískum veitingastað þarf að ganga frá reikningnum. Þessi stund getur verið vandræðaleg og algjörlega drepið stemmninguna ef annar aðilinn móðgast. Eru einhverjar óskráðar reglur í stefnumótaheiminum varðandi þetta viðkvæma mál? Hver er þín skoðun? Kjóstu í könnuninni hér að neðan.Makamál munu greina frá niðurstöðunni föstudagsmorguninn 31. maí í Brennslunni á FM957.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Viltu gifast Baldvin? Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi. 23. maí 2019 14:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15
Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45
Viltu gifast Baldvin? Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi. 23. maí 2019 14:00