Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:40 Hergeir var sáttur í leikslok. vísir/vilhel „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30