Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Sylvía Hall skrifar 4. júní 2019 23:05 Trump heimsótti Buckingham-höll á mánudag. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex. Í viðtali við The Sun á dögunum sagði hann hana vera „illkvittna“. Þetta kemur fram á vef People. Í viðtali við Piers Morgan útskýrði hann ummæli sín á þann veg að hann hafi ekki átt við að hún væri illkvittin heldur ummæli sem hún lét falla um hann í viðtali í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Þar sagði hún Trump vera karlrembu sem færi ekki leynt með það. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Hún var illkvittin við mig, og það er allt í lagi fyrir hana að vera illkvittin,“ sagði Trump. Hann sagði það sama ekki gilda um hann, hann mætti ekki vera illkvittinn við hana og neitar að hafa verið það. Þá segist hann hafa sterklega íhugað að minnast á málið við Harry Bretaprins þegar þeir hittust á mánudag í Buckingham-höllinni þar sem kvöldverður var haldinn, forsetanum til heiðurs. „Við töluðum ekki um þetta. Ég ætlaði samt að gera það því þetta var sett fram á rangan hátt,“ sagði Trump við Morgan. Hann segir ummæli Markle ekki hafa reitt sig til reiði heldur þvert á móti hafi hann óskað Harry til hamingju með frumburð þeirra hjóna sem fæddist þann 6. maí síðastliðinn. Markle gat því ekki verið viðstödd kvöldverðinn en Harry mætti fyrir hönd þeirra beggja. „Mér finnst hann frábær náungi. Konungsfjölskyldan er mjög viðkunnanleg,“ sagði forsetinn um Harry og fjölskylduna. Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex. Í viðtali við The Sun á dögunum sagði hann hana vera „illkvittna“. Þetta kemur fram á vef People. Í viðtali við Piers Morgan útskýrði hann ummæli sín á þann veg að hann hafi ekki átt við að hún væri illkvittin heldur ummæli sem hún lét falla um hann í viðtali í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Þar sagði hún Trump vera karlrembu sem færi ekki leynt með það. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Hún var illkvittin við mig, og það er allt í lagi fyrir hana að vera illkvittin,“ sagði Trump. Hann sagði það sama ekki gilda um hann, hann mætti ekki vera illkvittinn við hana og neitar að hafa verið það. Þá segist hann hafa sterklega íhugað að minnast á málið við Harry Bretaprins þegar þeir hittust á mánudag í Buckingham-höllinni þar sem kvöldverður var haldinn, forsetanum til heiðurs. „Við töluðum ekki um þetta. Ég ætlaði samt að gera það því þetta var sett fram á rangan hátt,“ sagði Trump við Morgan. Hann segir ummæli Markle ekki hafa reitt sig til reiði heldur þvert á móti hafi hann óskað Harry til hamingju með frumburð þeirra hjóna sem fæddist þann 6. maí síðastliðinn. Markle gat því ekki verið viðstödd kvöldverðinn en Harry mætti fyrir hönd þeirra beggja. „Mér finnst hann frábær náungi. Konungsfjölskyldan er mjög viðkunnanleg,“ sagði forsetinn um Harry og fjölskylduna.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira