Kylfingur með númer í nafninu vann Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2019 23:23 Lee6 með bikarinn. vísir/getty Jeongeun Lee6 frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur hennar á risamóti á ferlinum.That winning feeling. #USWomensOpenpic.twitter.com/ok2WlwN6rT — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Ástæðan fyrir því að Lee6 er með tölu aftan við nafnið sitt er að á suður-kóresku mótaröðinni eru margir kylfingar sem bera sama nafn. Þær eru því aðgreindar með tölustöfum. Lee6 lék á einu höggi undir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari sem var vel við hæfi."Six" finished at 6-under to win the 2019 @uswomensopen! She won her first KLPGA event at 6-under as well. pic.twitter.com/wjuxLo2NcJ — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Hún var tveimur höggum á undan löndu sinni, So Yeon Ryu, og Angel Yin og Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Céline Boutier frá Frakklandi og Yu Liu frá Kína voru efstar og jafnar fyrir lokahringinn. Þær léku hins vegar báðar á fjórum höggum yfir pari í dag og enduðu í 5.-9. sæti. Lee6 var tveimur höggum á eftir efstu konum fyrir lokahringinn en lék vel í dag þrátt fyrir smá hikst á lokaholunum. Fyrir sigurinn fékk Lee6 eina milljón Bandaríkjadala. Golf Suður-Kórea Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jeongeun Lee6 frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur hennar á risamóti á ferlinum.That winning feeling. #USWomensOpenpic.twitter.com/ok2WlwN6rT — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Ástæðan fyrir því að Lee6 er með tölu aftan við nafnið sitt er að á suður-kóresku mótaröðinni eru margir kylfingar sem bera sama nafn. Þær eru því aðgreindar með tölustöfum. Lee6 lék á einu höggi undir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari sem var vel við hæfi."Six" finished at 6-under to win the 2019 @uswomensopen! She won her first KLPGA event at 6-under as well. pic.twitter.com/wjuxLo2NcJ — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Hún var tveimur höggum á undan löndu sinni, So Yeon Ryu, og Angel Yin og Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Céline Boutier frá Frakklandi og Yu Liu frá Kína voru efstar og jafnar fyrir lokahringinn. Þær léku hins vegar báðar á fjórum höggum yfir pari í dag og enduðu í 5.-9. sæti. Lee6 var tveimur höggum á eftir efstu konum fyrir lokahringinn en lék vel í dag þrátt fyrir smá hikst á lokaholunum. Fyrir sigurinn fékk Lee6 eina milljón Bandaríkjadala.
Golf Suður-Kórea Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira