Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Andri Eysteinsson skrifar 14. júní 2019 11:45 Frá vettvangi kjarnorkuslyssins 1986. Getty/NurPhoto Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Independent greinir frá.Í yfirlýsingu sagði flokksmeðlimurinn Sergei Malinkóvitsj frá áformum flokksins um að hafa áhrif á dreifingu þáttanna í Rússlandi sökum þess í hve neikvæðu ljósi Sovétríkin eru sýnd í þáttunum. Malinkóvitsj segir þættina nota harmleikinn til þess að koma á framfæri pólitískum áróðri og til þess að skrímslavæða Sovétríkin og Kommúnistaflokkinn. Þá hefur flokkurinn leitast eftir því að höfundar þáttanna verðir sóttir til saka. Malinkóvitsj viðurkenndi hins vegar að þættirnir sýndu rétt frá lykilatriðum sem leiddu til harmleiksins. Áður hefur verið greint frá þeirri hugmynd Rússa um að gera eigin útgáfu af þáttunum sem sýna aðra hlið málsins, þar mun samsæriskenningu um aðkomu bandarískra útsendara vera gert hátt undir höfði.Tsjernóbíl-þættirnir voru sýndir á Stöð 2 en þættirnir eru enn aðgengilegir á Frelsinu. Bíó og sjónvarp Tsjernobyl Tengdar fréttir Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. 12. júní 2019 15:38 Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00 Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. 7. júní 2019 18:54 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Independent greinir frá.Í yfirlýsingu sagði flokksmeðlimurinn Sergei Malinkóvitsj frá áformum flokksins um að hafa áhrif á dreifingu þáttanna í Rússlandi sökum þess í hve neikvæðu ljósi Sovétríkin eru sýnd í þáttunum. Malinkóvitsj segir þættina nota harmleikinn til þess að koma á framfæri pólitískum áróðri og til þess að skrímslavæða Sovétríkin og Kommúnistaflokkinn. Þá hefur flokkurinn leitast eftir því að höfundar þáttanna verðir sóttir til saka. Malinkóvitsj viðurkenndi hins vegar að þættirnir sýndu rétt frá lykilatriðum sem leiddu til harmleiksins. Áður hefur verið greint frá þeirri hugmynd Rússa um að gera eigin útgáfu af þáttunum sem sýna aðra hlið málsins, þar mun samsæriskenningu um aðkomu bandarískra útsendara vera gert hátt undir höfði.Tsjernóbíl-þættirnir voru sýndir á Stöð 2 en þættirnir eru enn aðgengilegir á Frelsinu.
Bíó og sjónvarp Tsjernobyl Tengdar fréttir Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. 12. júní 2019 15:38 Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00 Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. 7. júní 2019 18:54 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. 12. júní 2019 15:38
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00
Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. 7. júní 2019 18:54
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið