Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957 Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 16:30 Þetta er FM. Topp tónlist fyrir Íslendinga frá 1989. FM957 Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989. Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989.
Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira