Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 23:09 Sir Jony Ive (vinstri) ásamt forstjóra Apple Tim Cook. Getty/Justin Sullivan Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. BBC greinir frá. Ive hannaði Mac-tölvurnar, iPhone símana og iPod spilarana auk fleiri vinsælla Apple vara, hefur starfað hjá Apple við góðan orðstír í næstum þrjátíu ár. Tim Cook, forstjóri Apple segir að þáttur Ive í upprisu Apple-veldisins hafi verið mikill og ekki sé hægt að draga úr honum. Ive sjálfur, sem ætlar að hefja störf í eigin fyrirtæki, LoveFrom, segir að nú sé rétti tíminn til að fara frá borði og sigla á vit ævintýranna. Ekki hefur verið ráðinn beinn arftaki Ive hjá Apple en ljóst er að hlutverki hans sem yfirhönnuður ytra og innra byrðis verður skipt upp. Apple Bandaríkin Tímamót Tækni Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. BBC greinir frá. Ive hannaði Mac-tölvurnar, iPhone símana og iPod spilarana auk fleiri vinsælla Apple vara, hefur starfað hjá Apple við góðan orðstír í næstum þrjátíu ár. Tim Cook, forstjóri Apple segir að þáttur Ive í upprisu Apple-veldisins hafi verið mikill og ekki sé hægt að draga úr honum. Ive sjálfur, sem ætlar að hefja störf í eigin fyrirtæki, LoveFrom, segir að nú sé rétti tíminn til að fara frá borði og sigla á vit ævintýranna. Ekki hefur verið ráðinn beinn arftaki Ive hjá Apple en ljóst er að hlutverki hans sem yfirhönnuður ytra og innra byrðis verður skipt upp.
Apple Bandaríkin Tímamót Tækni Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira