Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. júní 2019 11:30 Gígja Dögg, ljósmyndari og búfræðingur, elskar að láta koma sér á óvart en hefur litla þolinmæði fyrir tuði og monti. Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja til HM og Urban Outfitters. Í sumar stefnir Gígja á það að vera sem mest úti á landi að mynda, stunda fjallgöngur, hestaferðir og almenna gleði. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru.ON: 1. Skeggbroddar, skegg og bringuhár. Já ég veit, ahah! Algjör klisja, en ég ræð ekki við mig. Það er bara eitthvað Mmmmm við þessi element. 2. Komdu mér á óvart. Varúð! Þessi liður krefst sjálfsöryggis og pínu hvatvísi. T.d svohljóðandi sms: „Hæ, vertu tilbúin eftir 10 mín!“ Á meðan er ég bara heima að horfa á Handmaid's Tale með popp og ekki að búast við neinu. Svo er ég á leiðinni í eitthvað ævintýri alveg óvart. Algjört æði. 3. Hreinskilni. Segðu það sem þú ert að hugsa. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. 4. Góður ilmur, hann gerir svo mikið. Svo eru það iðnaðarmennirnir. Ég svag fyrir iðnaðarmönnum. 5. Svartur húmor. Ég er með mjög svartan húmor og stundum finnst fólki í kringum mig hlutir ekki fyndnir sem mér finnast fyndnir. Svolítið vandræðalegt. Væri mjög gaman að geta hlegið saman.OFF: 1. Það er yndislegt að fá rómantískt skilaboð. En þegar þau skipta tugum yfir daginn og á næturnar, þá hugsanlega reima ég á mig „sprettarana“, hleyp í burtu og lít ekki við. 2. Mont. Þú átt ekki að þurfa að sannfæra mig um það að þú sért æði. 3. Ber að ofan sjálfsmyndir inni á klósetti. Fer alltaf að flissa þegar ég sé svoleiðis. 4. Pempíur. Þá líður mér eins og ég sé gaurinn. 5. Tuð. Ég dett alltaf út í miðju tuði og fer að hugsa eitthvað allt annað. Til dæmis um ilmandi, fyndinn iðnaðarmann með skegg og bringuhár.Gígja Dögg kann vel að meta hreinskilni og svartan húmor.Makamál þakka Gígju Dögg kærlega fyrir spjallið og vona að hún upplifi einhverjar óvæntar og spennandi uppákomur í sumar. Þeir sem vilja fylgjast með Gígju þá er Instagram prófíllinn hennar hér. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar. 25. júní 2019 21:00 Hvað syngur Hreimur? Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál heyrðu í Hreimi og fengu að heyra hvað syngur í honum þessa dagana. 26. júní 2019 20:30 Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. 26. júní 2019 20:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja til HM og Urban Outfitters. Í sumar stefnir Gígja á það að vera sem mest úti á landi að mynda, stunda fjallgöngur, hestaferðir og almenna gleði. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru.ON: 1. Skeggbroddar, skegg og bringuhár. Já ég veit, ahah! Algjör klisja, en ég ræð ekki við mig. Það er bara eitthvað Mmmmm við þessi element. 2. Komdu mér á óvart. Varúð! Þessi liður krefst sjálfsöryggis og pínu hvatvísi. T.d svohljóðandi sms: „Hæ, vertu tilbúin eftir 10 mín!“ Á meðan er ég bara heima að horfa á Handmaid's Tale með popp og ekki að búast við neinu. Svo er ég á leiðinni í eitthvað ævintýri alveg óvart. Algjört æði. 3. Hreinskilni. Segðu það sem þú ert að hugsa. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. 4. Góður ilmur, hann gerir svo mikið. Svo eru það iðnaðarmennirnir. Ég svag fyrir iðnaðarmönnum. 5. Svartur húmor. Ég er með mjög svartan húmor og stundum finnst fólki í kringum mig hlutir ekki fyndnir sem mér finnast fyndnir. Svolítið vandræðalegt. Væri mjög gaman að geta hlegið saman.OFF: 1. Það er yndislegt að fá rómantískt skilaboð. En þegar þau skipta tugum yfir daginn og á næturnar, þá hugsanlega reima ég á mig „sprettarana“, hleyp í burtu og lít ekki við. 2. Mont. Þú átt ekki að þurfa að sannfæra mig um það að þú sért æði. 3. Ber að ofan sjálfsmyndir inni á klósetti. Fer alltaf að flissa þegar ég sé svoleiðis. 4. Pempíur. Þá líður mér eins og ég sé gaurinn. 5. Tuð. Ég dett alltaf út í miðju tuði og fer að hugsa eitthvað allt annað. Til dæmis um ilmandi, fyndinn iðnaðarmann með skegg og bringuhár.Gígja Dögg kann vel að meta hreinskilni og svartan húmor.Makamál þakka Gígju Dögg kærlega fyrir spjallið og vona að hún upplifi einhverjar óvæntar og spennandi uppákomur í sumar. Þeir sem vilja fylgjast með Gígju þá er Instagram prófíllinn hennar hér.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar. 25. júní 2019 21:00 Hvað syngur Hreimur? Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál heyrðu í Hreimi og fengu að heyra hvað syngur í honum þessa dagana. 26. júní 2019 20:30 Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. 26. júní 2019 20:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar. 25. júní 2019 21:00
Hvað syngur Hreimur? Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál heyrðu í Hreimi og fengu að heyra hvað syngur í honum þessa dagana. 26. júní 2019 20:30
Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. 26. júní 2019 20:30