Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. júní 2019 20:30 Einhleypa vikunnar, plötusnúðurinn og glimmer-drottningin Dóra Júlía. Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. Makamál fengu að spyrja Dóru spjörunum úr og fyrir þá sem vilja fylgjast betur með þessari litríku glimmer-drottningu þá er Instagram prófílinn hennar hér. 1. Nafn? Dóra Júlía Agnarsdóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Við erum öll með nokkur mismunandi sjálf þó að við áttum okkur ekki alltaf á því hver við erum hverju sinni. Fattarðu? DJ Dóra Júlía er til dæmis smá alter ego sem er samt stór og órjúfanlegur hluti af mér sem heild. 3. Aldur í árum? 26 ára. 4. Aldur í anda? Fer eftir því hvern þú spyrð og í hvernig skapi ég er! 5. Menntun? BA gráða í listfræði og heimspeki úr HÍ og stúdentspróf frá náttúrufræði og listdansbraut úr MH. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Done did it. More glitter, less bitter eða Life is lit. 7. Guilty pleasure kvikmynd? Cruel Intentions. 8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ég var skotin í svo mörgum þegar ég var lítil, var strákasjúk frá því ég var svona 5 ára og vildi kyssa eldri strákana í skólanum í frímínútum. Svo var ég einu sinni með Harry Potter plakat heima hjá mér þar sem ég setti á mig varalit og kyssti andlitið á Drako Malfoy. Hann var mjög sætur. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Mjög sjaldan, Ég, er svo fallegt orð. Dett samt einstaka sinnum í stelpan eða dis lady. 10. Syngur þú í sturtu?Já, stundum en ég dansa samt meira í sturtu. 11. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. 12. Ertu á Tinder? Niiiii takk. 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Ég er (bara) ég. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Sweg, queen, steik.Ef vinir Dóru ættu að lýsa henni myndu þeir segja: Sweg, queen og steik.15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Það sem heillar mig er eitthvað ósýnilegt sem er ekki hægt að lýsa með orðum, það bara er eitthvað þarna. Mjög skrýtið en ég finn mjög fljótt hvort það sé eða ekki og ég get ómögulega horft framhjá því ef að það vantar. 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Fordómar, neikvæðni, vanvirðing og vera gjarn á að vera ógnað. 17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Glimmer svanur. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Simone De Beauvoir, Jane Fonda og Ariana Grande. 19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég get teygt löppina upp að eyra standandi og haldið mjög góðu jafnvægi en allir sem fylgja mér á Instagram vita það samt og fá reglulega áminningu, þannig að ekki svo leyndur hæfileiki.Leyndi hæfileikinn hennar Dóru Júlíu sem er alls ekki svo leyndur.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Hlægja, jóga, dansa um frekar en að labba, DJa fyrir lit crowd og hanga með góðu fólki - þetta síðasta er það besta fyrir sálina og hjartað. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Allt sem er ekki skemmtilegt, lífið er svo stutt. 22. Ertu A eða B týpa? Er fyrrum A manneskja föst í rútínu B manneskju sökum vinnu minnar. 23. Hvernig viltu eggin þín? Sunny side up.24. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart og sykurlaust. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Petersen og Prikið. Fer annars mjög sjaldan í bæinn, alltaf á bíl og aldrei lengur en til þrjú. Ekkert sniðugt gerist eftir þrjú á næturnar sagði einhver mjög klár manneskja einu sinni. 26. Drauma stefnumótið? Ég er eiginlega bara ekki mjög mikið fyrir stefnumót eins og er, en kannski breytist það! Ef það er réttur einstaklingur með þetta ósýnilega sem ég talaði um áðan þá er það fyrst og fremst það sem skiptir máli. Annars er ég mikið fyrir bátsferðir. Væri líka lit að fara í þyrluflug, hef aldrei gert það! Og uppáhaldið mitt núna er hard core rock tónleikar. Þannig kannski væri hægt að sameina þetta í eitthvað iconic!? 27. Ef einhver kallar þig SJOMLA? Boy, bye. 28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Flestir textar já, er ágæt í að finna frumleg orð til að fylla í eyðurnar. I wanna be like a chandelier.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Good Girls season 2. Go watch it!!! 30. Hvað er ást? Það besta sem lífið hefur upp á að bjóða. Ég elska að elska. Ást út um allt og ást á alla. Dóra Júlía nýtur íslenska sumarsins og sólar sig úti á palli hjá pabba sínum.Dóra Júlía er þekkt fyrir mjög líflegan og litríkan fatastíl og hefur mikinn áhuga á tísku, listum og hönnun. Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. Makamál fengu að spyrja Dóru spjörunum úr og fyrir þá sem vilja fylgjast betur með þessari litríku glimmer-drottningu þá er Instagram prófílinn hennar hér. 1. Nafn? Dóra Júlía Agnarsdóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Við erum öll með nokkur mismunandi sjálf þó að við áttum okkur ekki alltaf á því hver við erum hverju sinni. Fattarðu? DJ Dóra Júlía er til dæmis smá alter ego sem er samt stór og órjúfanlegur hluti af mér sem heild. 3. Aldur í árum? 26 ára. 4. Aldur í anda? Fer eftir því hvern þú spyrð og í hvernig skapi ég er! 5. Menntun? BA gráða í listfræði og heimspeki úr HÍ og stúdentspróf frá náttúrufræði og listdansbraut úr MH. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Done did it. More glitter, less bitter eða Life is lit. 7. Guilty pleasure kvikmynd? Cruel Intentions. 8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ég var skotin í svo mörgum þegar ég var lítil, var strákasjúk frá því ég var svona 5 ára og vildi kyssa eldri strákana í skólanum í frímínútum. Svo var ég einu sinni með Harry Potter plakat heima hjá mér þar sem ég setti á mig varalit og kyssti andlitið á Drako Malfoy. Hann var mjög sætur. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Mjög sjaldan, Ég, er svo fallegt orð. Dett samt einstaka sinnum í stelpan eða dis lady. 10. Syngur þú í sturtu?Já, stundum en ég dansa samt meira í sturtu. 11. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. 12. Ertu á Tinder? Niiiii takk. 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Ég er (bara) ég. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Sweg, queen, steik.Ef vinir Dóru ættu að lýsa henni myndu þeir segja: Sweg, queen og steik.15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Það sem heillar mig er eitthvað ósýnilegt sem er ekki hægt að lýsa með orðum, það bara er eitthvað þarna. Mjög skrýtið en ég finn mjög fljótt hvort það sé eða ekki og ég get ómögulega horft framhjá því ef að það vantar. 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Fordómar, neikvæðni, vanvirðing og vera gjarn á að vera ógnað. 17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Glimmer svanur. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Simone De Beauvoir, Jane Fonda og Ariana Grande. 19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég get teygt löppina upp að eyra standandi og haldið mjög góðu jafnvægi en allir sem fylgja mér á Instagram vita það samt og fá reglulega áminningu, þannig að ekki svo leyndur hæfileiki.Leyndi hæfileikinn hennar Dóru Júlíu sem er alls ekki svo leyndur.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Hlægja, jóga, dansa um frekar en að labba, DJa fyrir lit crowd og hanga með góðu fólki - þetta síðasta er það besta fyrir sálina og hjartað. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Allt sem er ekki skemmtilegt, lífið er svo stutt. 22. Ertu A eða B týpa? Er fyrrum A manneskja föst í rútínu B manneskju sökum vinnu minnar. 23. Hvernig viltu eggin þín? Sunny side up.24. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart og sykurlaust. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Petersen og Prikið. Fer annars mjög sjaldan í bæinn, alltaf á bíl og aldrei lengur en til þrjú. Ekkert sniðugt gerist eftir þrjú á næturnar sagði einhver mjög klár manneskja einu sinni. 26. Drauma stefnumótið? Ég er eiginlega bara ekki mjög mikið fyrir stefnumót eins og er, en kannski breytist það! Ef það er réttur einstaklingur með þetta ósýnilega sem ég talaði um áðan þá er það fyrst og fremst það sem skiptir máli. Annars er ég mikið fyrir bátsferðir. Væri líka lit að fara í þyrluflug, hef aldrei gert það! Og uppáhaldið mitt núna er hard core rock tónleikar. Þannig kannski væri hægt að sameina þetta í eitthvað iconic!? 27. Ef einhver kallar þig SJOMLA? Boy, bye. 28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Flestir textar já, er ágæt í að finna frumleg orð til að fylla í eyðurnar. I wanna be like a chandelier.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Good Girls season 2. Go watch it!!! 30. Hvað er ást? Það besta sem lífið hefur upp á að bjóða. Ég elska að elska. Ást út um allt og ást á alla. Dóra Júlía nýtur íslenska sumarsins og sólar sig úti á palli hjá pabba sínum.Dóra Júlía er þekkt fyrir mjög líflegan og litríkan fatastíl og hefur mikinn áhuga á tísku, listum og hönnun.
Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira