Frozt munu spila undir merkjum rafíþróttadeildar FH Andri Eysteinsson skrifar 21. júní 2019 20:53 Liðsmenn Frozt vel merktir Fimleikafélaginu. Mynd/FH Rafíþróttadeild Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, hefur samið við eitt besta League of Legends lið landsins, Frozt, um að liðið leiki framvegis undir merki rafíþróttadeildar FH eða eSports FH. Frá þessu er greint á vef FH. Frozt hefur á undanförnum vikum farið mikinn í Lenovo-deildinni og sigraði til að mynda deildakeppnina. Liðið er þá einnig komið í úrslitaleik League of Legends hluta deildarinnar og mun þar mæti liðsmönnum Dusty og mun viðureignin fara fram næsta miðvikudag í Háskólabíói. Þá verða Frozt meðal keppenda á „Norðurlandamótinu“ í tölvuleiknum League of Legends, eða LOL. Liðsmenn Frozt segjast fagna samningum og því að fá að koma saman til æfinga í Kaplakrika. Þá segjast þeir vera þakklátir fyrir að fá að taka þátt í því spennandi verkefni sem FH stendur fyrir, að byggja upp öflugt rafíþróttastarf. Lið Frozt skipa þeir: Gísli Freyr Sæmundsson (Zarzator), Kári Gunnarsson (Tediz), Páll Jakobsson (Legions), Garðar Snær Björnsson (Sósa), Róbert Daníel Cutress (Hyperactive) og Daníel Sigurvinsson (NaCl). Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Lenovo-deildin: Undanúrslitin hefjast í kvöld Það styttist í úrslitastund í deild hinna bestu. 12. júní 2019 18:45 Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. 13. júní 2019 18:45 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Rafíþróttadeild Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, hefur samið við eitt besta League of Legends lið landsins, Frozt, um að liðið leiki framvegis undir merki rafíþróttadeildar FH eða eSports FH. Frá þessu er greint á vef FH. Frozt hefur á undanförnum vikum farið mikinn í Lenovo-deildinni og sigraði til að mynda deildakeppnina. Liðið er þá einnig komið í úrslitaleik League of Legends hluta deildarinnar og mun þar mæti liðsmönnum Dusty og mun viðureignin fara fram næsta miðvikudag í Háskólabíói. Þá verða Frozt meðal keppenda á „Norðurlandamótinu“ í tölvuleiknum League of Legends, eða LOL. Liðsmenn Frozt segjast fagna samningum og því að fá að koma saman til æfinga í Kaplakrika. Þá segjast þeir vera þakklátir fyrir að fá að taka þátt í því spennandi verkefni sem FH stendur fyrir, að byggja upp öflugt rafíþróttastarf. Lið Frozt skipa þeir: Gísli Freyr Sæmundsson (Zarzator), Kári Gunnarsson (Tediz), Páll Jakobsson (Legions), Garðar Snær Björnsson (Sósa), Róbert Daníel Cutress (Hyperactive) og Daníel Sigurvinsson (NaCl).
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Lenovo-deildin: Undanúrslitin hefjast í kvöld Það styttist í úrslitastund í deild hinna bestu. 12. júní 2019 18:45 Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. 13. júní 2019 18:45 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Lenovo-deildin: Undanúrslitin hefjast í kvöld Það styttist í úrslitastund í deild hinna bestu. 12. júní 2019 18:45
Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. 13. júní 2019 18:45