Ísland í öðru sæti eftir tap fyrir Norðmönnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2019 13:29 Íslenska U19 ára liðið mynd/hsí Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. Ísland fór í úrslitaleikinn með sterkum 25-23 sigri á heimamönnum Þýskalands í gær. Norðmenn voru hins vegar of sterkur biti fyrir íslenska liðið sem tapaði 35-28 í úrslitaleiknum í dag. Leikurinn fór mjög rólega af stað og liðin skiptust á að hafa forystu en íslensku strákarnir tóku yfirhöndina þegar líða fór á fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forystu. Rétt fyrir hálfleikinn bættu Norðmenn í og var staðan jöfn 16-16 þegar flautað var til hálfleiks. Norðmenn komu inn í seinni hálfleik af miklum krafti á meðan íslenska liðið náði ekki að finna taktinn. Norska liðið gekk á lagið undir lokin og fór að lokum með sjö marka sigur.Markaskorarar Íslands: Tumi Steinn Rúnarsson 6, Arnór Snær Óskarsson 4, Stiven Tobar Valencia 4, Dagur Gautason 3, Eiríkur Guðni Þórarinsson 2, Einar Örn Sindrason 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Viktor Andri Jónsson 1, Hafsteinn Óli Ramos Rocha 1, Guðjón Baldur Ómarsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Blær Hinriksson 1, Ólafur Brim Stefánsson 1. Sigurður Dan Óskarsson varði 6 skot í leiknum. Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. Ísland fór í úrslitaleikinn með sterkum 25-23 sigri á heimamönnum Þýskalands í gær. Norðmenn voru hins vegar of sterkur biti fyrir íslenska liðið sem tapaði 35-28 í úrslitaleiknum í dag. Leikurinn fór mjög rólega af stað og liðin skiptust á að hafa forystu en íslensku strákarnir tóku yfirhöndina þegar líða fór á fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forystu. Rétt fyrir hálfleikinn bættu Norðmenn í og var staðan jöfn 16-16 þegar flautað var til hálfleiks. Norðmenn komu inn í seinni hálfleik af miklum krafti á meðan íslenska liðið náði ekki að finna taktinn. Norska liðið gekk á lagið undir lokin og fór að lokum með sjö marka sigur.Markaskorarar Íslands: Tumi Steinn Rúnarsson 6, Arnór Snær Óskarsson 4, Stiven Tobar Valencia 4, Dagur Gautason 3, Eiríkur Guðni Þórarinsson 2, Einar Örn Sindrason 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Viktor Andri Jónsson 1, Hafsteinn Óli Ramos Rocha 1, Guðjón Baldur Ómarsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Blær Hinriksson 1, Ólafur Brim Stefánsson 1. Sigurður Dan Óskarsson varði 6 skot í leiknum.
Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira