Þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af kristölluðu metamfetamíni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. júlí 2019 18:30 Þrír eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af metamfetamíni til landsins frá Kanada. Það er líklega mesta magn metamfetamíns sem haldlagt hefur verið í einu hér á landi. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Mennirnir, sem eru íslenskir ríkisborgarar, voru handteknir á Keflavíkurflugvelli þann 28. júní grunaðir um að hafa smyglað inn um 2 kílóum af metamfetamíni til landsins. Þeir komu frá Kanada og í farangri þeirra fundust styttur sem innihéldu pakkningar af efninu. Þetta staðfestir lögreglan á Suðurnesjum. Um er að ræða hreint kristallað metamfetamín. Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu. Metamfetamín er sterkara og hættulegra en amfetamín, en í gegnum árin hefur neysla amfetamíns verið heldur mikil hér á landi. „Það er áhyggjuefni að það skuli vera þetta mikið magn af metamfetamíni. Það vekur upp hugsanir um það að það þurfi að skoða það alveg sérstaklega, einkarlega með tilliti til þess hvort það sé að færast í aukana að það sé verið að flytja inn metamfetamín,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að rannsókn málsins sé í fullum gangi og að henni miði vel. Keflavíkurflugvöllur Lyf Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Þrír eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af metamfetamíni til landsins frá Kanada. Það er líklega mesta magn metamfetamíns sem haldlagt hefur verið í einu hér á landi. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Mennirnir, sem eru íslenskir ríkisborgarar, voru handteknir á Keflavíkurflugvelli þann 28. júní grunaðir um að hafa smyglað inn um 2 kílóum af metamfetamíni til landsins. Þeir komu frá Kanada og í farangri þeirra fundust styttur sem innihéldu pakkningar af efninu. Þetta staðfestir lögreglan á Suðurnesjum. Um er að ræða hreint kristallað metamfetamín. Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu. Metamfetamín er sterkara og hættulegra en amfetamín, en í gegnum árin hefur neysla amfetamíns verið heldur mikil hér á landi. „Það er áhyggjuefni að það skuli vera þetta mikið magn af metamfetamíni. Það vekur upp hugsanir um það að það þurfi að skoða það alveg sérstaklega, einkarlega með tilliti til þess hvort það sé að færast í aukana að það sé verið að flytja inn metamfetamín,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að rannsókn málsins sé í fullum gangi og að henni miði vel.
Keflavíkurflugvöllur Lyf Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira