Segja nýja íslenska þjálfara sinn lifa fyrir handboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 15:00 Arnar Gunnarsson sem þjálfari Fjölnis. vísir/eyþór Arnar Gunnarsson hefur tekið við þjálfun þýska B-deildarliðsins HSG Krefeld en liðið er nýliða í næstbestu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Arnar tekur við starfi Ronny Rogawska sem hafði komið HSG Krefeld upp úr C-deildinni á síðustu leiktíð. Arnar er 41 árs gamall og hefur ágæta reynslu af þjálfun. Hann stýrði síðast á Íslandi liði Fjölnis í Olís deildinni en hafði áður þjálfað bæði hjá Selfossi og á Akureyri. Arnar hefur líka þjálfað í Noregi. Arnar kom Fjölni upp í efstu deild en hætti með Grafarvogsliðið eftir 2017-18 tímabilið. Hann þjálfari yngri flokka hjá HK síðasta vetur.HSG #Krefeld - Neuer Trainer ist Arnar Gunnarsson https://t.co/15OQJdleVNpic.twitter.com/pDEEmkLpGw — WZ Krefeld (@wzkrefeld) July 16, 2019HSG Krefeld segir frá nýja þjálfara sínum í frétt á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að þau lið sem Arnar þjálfaði á Íslandi hafi ekki haft mikinn pening til að eyða í leikmenn og hann hafi búið við þröngan kost. Arnar vann hug og hjörtu stjórnanda HSG Krefeld í tveggja daga heimsókn sinni til félagsins. Handboltaheimspeki hans, ástríða hans og góður árangur með að vinna með unga leikmenn var það sem heillaði yfirmenn HSG Krefeld. „Arnar er ótrúlega metnaðarfullur og vandvirkur þjálfari sem hugsar um öll smáatriði. Hann lifir fyrir handboltann og þannig þjálfara vildum við fá. Bæði liðið sem og hver og einn leikmaður mun taka framförum undir hans stjórn,“ sagði Thomas Wirtz, framkvæmdastjóri félagsins í fréttinni. Arnar mætir til Krefeld á miðvikudaginn og fær einskonar kynningarleik á móti TuSEM Essen á föstudaginn. Sá leikur er hugsaður sem tækifæri fyrir hann til að kynnast betur nýju lærisveinum sínum. Þýski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Arnar Gunnarsson hefur tekið við þjálfun þýska B-deildarliðsins HSG Krefeld en liðið er nýliða í næstbestu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Arnar tekur við starfi Ronny Rogawska sem hafði komið HSG Krefeld upp úr C-deildinni á síðustu leiktíð. Arnar er 41 árs gamall og hefur ágæta reynslu af þjálfun. Hann stýrði síðast á Íslandi liði Fjölnis í Olís deildinni en hafði áður þjálfað bæði hjá Selfossi og á Akureyri. Arnar hefur líka þjálfað í Noregi. Arnar kom Fjölni upp í efstu deild en hætti með Grafarvogsliðið eftir 2017-18 tímabilið. Hann þjálfari yngri flokka hjá HK síðasta vetur.HSG #Krefeld - Neuer Trainer ist Arnar Gunnarsson https://t.co/15OQJdleVNpic.twitter.com/pDEEmkLpGw — WZ Krefeld (@wzkrefeld) July 16, 2019HSG Krefeld segir frá nýja þjálfara sínum í frétt á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að þau lið sem Arnar þjálfaði á Íslandi hafi ekki haft mikinn pening til að eyða í leikmenn og hann hafi búið við þröngan kost. Arnar vann hug og hjörtu stjórnanda HSG Krefeld í tveggja daga heimsókn sinni til félagsins. Handboltaheimspeki hans, ástríða hans og góður árangur með að vinna með unga leikmenn var það sem heillaði yfirmenn HSG Krefeld. „Arnar er ótrúlega metnaðarfullur og vandvirkur þjálfari sem hugsar um öll smáatriði. Hann lifir fyrir handboltann og þannig þjálfara vildum við fá. Bæði liðið sem og hver og einn leikmaður mun taka framförum undir hans stjórn,“ sagði Thomas Wirtz, framkvæmdastjóri félagsins í fréttinni. Arnar mætir til Krefeld á miðvikudaginn og fær einskonar kynningarleik á móti TuSEM Essen á föstudaginn. Sá leikur er hugsaður sem tækifæri fyrir hann til að kynnast betur nýju lærisveinum sínum.
Þýski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira