Smá byrjunarerfiðleikar hjá strákunum en sannfærandi sigur á Síle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 09:30 Jakob Martin Ásgeirsson fagnar með FH síðasta vetur. Hann var markahæstur í fyrsta leik Íslands á HM U-21. Vísir/Bára Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta vann sjö marka sigur á Síle, 26-19, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá stakk íslenska liðið af í síðari hálfleik sem liðið vann með sjö mörkum, 16-9. FH-ingurinn Jakob Martin Ásgeirsson var markahæstur í íslenska liðinu með 5 mörk, liðsfélagi hans úr FH, Bjarni Ófeigur Valdimarsson, skoraði fjögur mörk og þá var Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson einnig með fjögur mörk. Íslensku strákarnir þurftu að vakna snemma í morgun og leikurinn fór fram á mjög óeðlilegum tíma eða klukkan tíu um morguninn að staðartíma. Það mátti sjá það á byrjun leiksins þar sem íslensku strákarnir voru hálfsofandi enn þá. Íslensku strákarnir byrjuðu nefnilega leikinn ekki vel og voru lentir þremur mörkum undir þegar, 5-8, þegar Einar Andri Einarsson tók leikhlé eftir fimmtán mínútna leik í fyrri hálfleik. Íslenska liðið var búið að jafna metin í 10-10 fyrir hálfleik og tók síðan völdin á vellinum í síðari hálfleiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson fór að verja í markinu og íslensku strákarnir voru duglegir að refsa með mörkum úr hraðaupphlaupum. Viktor Gísli skoraði líka eitt mark sjálfur en samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá varði hann 19 skot af 36 eða 53 prósent skotanna sem komu á hann. Viktor Gísli varði meðal annars þrjú vítaskot. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti Argentína á morgun en í íslenska riðlinum eru líka stórþjóðirnar Danmörk, Þýskaland og Noregur.Mörk Íslands í leiknum: Jakob Martin Ásgeirsson 5 Orri Freyr Þorkelsson 4 Bjarni Ófeigur Valdimarsson 4 Gabríel Martinez Róbertsson 3 Darri Aronsson 2 Viktor Gísli Hallgrímsson 2 Sigþór Gunnar Jónsson 2 Sveinn José Rivera 1 Hafþór Már Vignisson 1 Elliði Snær Viðarsson 1 Örn Vésteinsson Östenberg 1 Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta vann sjö marka sigur á Síle, 26-19, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá stakk íslenska liðið af í síðari hálfleik sem liðið vann með sjö mörkum, 16-9. FH-ingurinn Jakob Martin Ásgeirsson var markahæstur í íslenska liðinu með 5 mörk, liðsfélagi hans úr FH, Bjarni Ófeigur Valdimarsson, skoraði fjögur mörk og þá var Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson einnig með fjögur mörk. Íslensku strákarnir þurftu að vakna snemma í morgun og leikurinn fór fram á mjög óeðlilegum tíma eða klukkan tíu um morguninn að staðartíma. Það mátti sjá það á byrjun leiksins þar sem íslensku strákarnir voru hálfsofandi enn þá. Íslensku strákarnir byrjuðu nefnilega leikinn ekki vel og voru lentir þremur mörkum undir þegar, 5-8, þegar Einar Andri Einarsson tók leikhlé eftir fimmtán mínútna leik í fyrri hálfleik. Íslenska liðið var búið að jafna metin í 10-10 fyrir hálfleik og tók síðan völdin á vellinum í síðari hálfleiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson fór að verja í markinu og íslensku strákarnir voru duglegir að refsa með mörkum úr hraðaupphlaupum. Viktor Gísli skoraði líka eitt mark sjálfur en samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá varði hann 19 skot af 36 eða 53 prósent skotanna sem komu á hann. Viktor Gísli varði meðal annars þrjú vítaskot. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti Argentína á morgun en í íslenska riðlinum eru líka stórþjóðirnar Danmörk, Þýskaland og Noregur.Mörk Íslands í leiknum: Jakob Martin Ásgeirsson 5 Orri Freyr Þorkelsson 4 Bjarni Ófeigur Valdimarsson 4 Gabríel Martinez Róbertsson 3 Darri Aronsson 2 Viktor Gísli Hallgrímsson 2 Sigþór Gunnar Jónsson 2 Sveinn José Rivera 1 Hafþór Már Vignisson 1 Elliði Snær Viðarsson 1 Örn Vésteinsson Östenberg 1
Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira