38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 13:30 Þrjár helstu CrossFit konur landsins, Sara, Katrín Tanja og Anníe Mist. Fréttablaðið/Eyþór Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur. CrossFit Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur.
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti