Iglesias talinn faðir manns á fimmtugsaldri Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 18:28 Julio Iglesias hefur neitað því að vera faðir mannsins sem höfðaði faðernismál gegn honum. AP/Carlos Giusti Dómari á Spáni úrskurðaði í dag að nægilegar sannanir lægju fyrir því að söngvarinn Julio Iglesias væri líffræðilegur faðir 43 ára gamals karlmanns þrátt fyrir að Iglesias hefði neitað að fallast á erfðarannsókn. Javier Sánchez kom í heiminn árið 1975, níu mánuðum eftir að móðir hans hitti söngvarann heimsþekkta í samkvæmi. Dómarinn í faðernismáli Sánchez gegn Iglesias taldi sannað að samskipti og samband hafi átt sér stað á milli Maríu Edite Santos, móður Sánchez, og söngvarans nærri getnaði hans. Jafnframt taldi dómarinn það frekari sönnun að Iglesias, sem nú er 75 ára gamall, hafi neitað að taka þátt í DNA-rannsókn, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmenn Iglesias segjast ætla að áfrýja. Haldi Sánchez velli eftir áfrýjun þarf hann að höfða annað mál vegna mögulegrar fjárkröfu sem hann gæti átt á hendur söngvaranum. Spánn Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Sjá meira
Dómari á Spáni úrskurðaði í dag að nægilegar sannanir lægju fyrir því að söngvarinn Julio Iglesias væri líffræðilegur faðir 43 ára gamals karlmanns þrátt fyrir að Iglesias hefði neitað að fallast á erfðarannsókn. Javier Sánchez kom í heiminn árið 1975, níu mánuðum eftir að móðir hans hitti söngvarann heimsþekkta í samkvæmi. Dómarinn í faðernismáli Sánchez gegn Iglesias taldi sannað að samskipti og samband hafi átt sér stað á milli Maríu Edite Santos, móður Sánchez, og söngvarans nærri getnaði hans. Jafnframt taldi dómarinn það frekari sönnun að Iglesias, sem nú er 75 ára gamall, hafi neitað að taka þátt í DNA-rannsókn, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmenn Iglesias segjast ætla að áfrýja. Haldi Sánchez velli eftir áfrýjun þarf hann að höfða annað mál vegna mögulegrar fjárkröfu sem hann gæti átt á hendur söngvaranum.
Spánn Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Sjá meira