Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 19:30 Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum. Framkvæmdir á Nauthólsvegi felast í hækkun vegarins á 400 metra kafla með tilheyrandi ofanvatnslögnum, frágangi lagna fjarskiptafyrirtækja og götulýsingu. Á þriðjudaginn hefst skólahald Háskólans í Reykjavík að nýju með tilheyrandi bílaumferð. „Hún er ansi erfið sérstaklega á milli hálf átta til níu þannig þetta getur verið mjög þreytandi,“ sagði Guðlaugur Þór Gunnarsson, hagsmunafulltrúi SFHR. Í fréttinni kom fram að eins og flestum er kunnugt er umferðin um Miklabraut ansi þung á morgnana og síðdegis. Umferðin verður enn þyngri þegar skólahald Háskólans í Reykjavíkur hefst að nýju í næstu viku þar sem einungis einn vegur er að skólanum vegna framkvæmda. Eina leiðin að skólanum er frá Bústaðarvegi inn að Flugvallarvegi á meðan framkvæmdir fara fram á Nauthólsvegi út að Miklabraut. Því munu bílar úr öllum áttum þurfa að fara inn Flugvallarveg. „Það mun vera þannig að allir sama hvaðan þeir koma þurfa að fara í gegnum einn veg og það muni skila sér í mikilli teppu,“ sagði Guðlaugur. Í skriflegu svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að gert sé ráð fyrir að Malbikun vegarins hefjist í lok næstu viku en út ágústmánuð verði áfram unnið að frágangi meðfram veginum. Þá vísar borgin nemendum og starfsólki fyrirtækja í kring á hjólaleiðir meðfram sjónum. „Fara fyrr á fætur fyrr af stað og halda ró. Eins ef þú getur fengið far með félaga þá endilega að gera það,“ sagði Guðlaugur. Eins og sjá má er vegurinn lokaður.SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum. Framkvæmdir á Nauthólsvegi felast í hækkun vegarins á 400 metra kafla með tilheyrandi ofanvatnslögnum, frágangi lagna fjarskiptafyrirtækja og götulýsingu. Á þriðjudaginn hefst skólahald Háskólans í Reykjavík að nýju með tilheyrandi bílaumferð. „Hún er ansi erfið sérstaklega á milli hálf átta til níu þannig þetta getur verið mjög þreytandi,“ sagði Guðlaugur Þór Gunnarsson, hagsmunafulltrúi SFHR. Í fréttinni kom fram að eins og flestum er kunnugt er umferðin um Miklabraut ansi þung á morgnana og síðdegis. Umferðin verður enn þyngri þegar skólahald Háskólans í Reykjavíkur hefst að nýju í næstu viku þar sem einungis einn vegur er að skólanum vegna framkvæmda. Eina leiðin að skólanum er frá Bústaðarvegi inn að Flugvallarvegi á meðan framkvæmdir fara fram á Nauthólsvegi út að Miklabraut. Því munu bílar úr öllum áttum þurfa að fara inn Flugvallarveg. „Það mun vera þannig að allir sama hvaðan þeir koma þurfa að fara í gegnum einn veg og það muni skila sér í mikilli teppu,“ sagði Guðlaugur. Í skriflegu svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að gert sé ráð fyrir að Malbikun vegarins hefjist í lok næstu viku en út ágústmánuð verði áfram unnið að frágangi meðfram veginum. Þá vísar borgin nemendum og starfsólki fyrirtækja í kring á hjólaleiðir meðfram sjónum. „Fara fyrr á fætur fyrr af stað og halda ró. Eins ef þú getur fengið far með félaga þá endilega að gera það,“ sagði Guðlaugur. Eins og sjá má er vegurinn lokaður.SKJÁSKOT ÚR FRÉTT
Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira