Losti eða ást? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. ágúst 2019 22:45 Hvenær vitum við hvort að tilfinningarnar sem að við erum að finna séu ást eða losti? Getty Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. Bæði losti og ást eru sterkar tilfinningar og þegar leikurinn er hafinn getum við stundum verið ringluð með það hvar við stöndum og hvað það er sem við erum raunverulega að finna. Rannsóknir hafa gefið til kynna að heilinn í manneskjum á þessu stigi er svoldið eins og heili á lyfjum. Við vitum því ekki alveg hvaða tilfinningar það eru sem við erum að finna. En hver eru merki þess að sambandið sé losti en ekki ást? LOSTI: 1. Þú einbeitir þér algjörlega á líkama manneskjunnar og útlit. 2. Þú hefur áhuga á því að stunda kynlíf með manneskjunni en ekki eiga í samræðum. 3. Þú vilt frekar hafa sambandið í fantasíuheimi frekar en að ræða raunverulegar tilfinningar. 4. Þú vilt helst fara eftir kynlífið frekar en að kúra eða að vakna saman næsta morgun. 5. Þið eruð elskendur, ekki vinir. ÁST:1. Þig langar að eyða gæðastundum með manneskjunni, fyrir utan kynlífið. 2. Þú gleymir þér í samræðum og tíminn einhvern veginn stöðvast. 3. Þú vilt hlusta af einlægni á hina manneskjuna og gera hana hamingjusama. 4. Þegar manneskjan hefur þau áhrif á þig að þú vilt verða betri. 5. Þú vilt hitta vini og fjölskyldu manneskjunnar. Upplýsingarnar eru fengnar af heimasíðu geðlæknisins Judith Orloff. En hægt er að lesa meira um muninn á losta og ást hér. Ástin og lífið Tengdar fréttir Sönn Íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00 Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Snorri Eldjárn Snorrason er 30 ára grafískur hönnuður og starfar hann sem Art Director og dúttlari hjá Íslensku Auglýsingastofunni. Snorri er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 13. ágúst 2019 19:30 Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana. 14. ágúst 2019 22:15 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. Bæði losti og ást eru sterkar tilfinningar og þegar leikurinn er hafinn getum við stundum verið ringluð með það hvar við stöndum og hvað það er sem við erum raunverulega að finna. Rannsóknir hafa gefið til kynna að heilinn í manneskjum á þessu stigi er svoldið eins og heili á lyfjum. Við vitum því ekki alveg hvaða tilfinningar það eru sem við erum að finna. En hver eru merki þess að sambandið sé losti en ekki ást? LOSTI: 1. Þú einbeitir þér algjörlega á líkama manneskjunnar og útlit. 2. Þú hefur áhuga á því að stunda kynlíf með manneskjunni en ekki eiga í samræðum. 3. Þú vilt frekar hafa sambandið í fantasíuheimi frekar en að ræða raunverulegar tilfinningar. 4. Þú vilt helst fara eftir kynlífið frekar en að kúra eða að vakna saman næsta morgun. 5. Þið eruð elskendur, ekki vinir. ÁST:1. Þig langar að eyða gæðastundum með manneskjunni, fyrir utan kynlífið. 2. Þú gleymir þér í samræðum og tíminn einhvern veginn stöðvast. 3. Þú vilt hlusta af einlægni á hina manneskjuna og gera hana hamingjusama. 4. Þegar manneskjan hefur þau áhrif á þig að þú vilt verða betri. 5. Þú vilt hitta vini og fjölskyldu manneskjunnar. Upplýsingarnar eru fengnar af heimasíðu geðlæknisins Judith Orloff. En hægt er að lesa meira um muninn á losta og ást hér.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Sönn Íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00 Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Snorri Eldjárn Snorrason er 30 ára grafískur hönnuður og starfar hann sem Art Director og dúttlari hjá Íslensku Auglýsingastofunni. Snorri er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 13. ágúst 2019 19:30 Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana. 14. ágúst 2019 22:15 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sönn Íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00
Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Snorri Eldjárn Snorrason er 30 ára grafískur hönnuður og starfar hann sem Art Director og dúttlari hjá Íslensku Auglýsingastofunni. Snorri er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 13. ágúst 2019 19:30
Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana. 14. ágúst 2019 22:15