Rúnar: Höfum líka farið erfiða leið og unnið bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 16:15 Rúnar Kristinsson stöð 2 KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00
FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00