Dómari úrslitaleiks Wimbledon tennismótsins rekinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 13:00 Damian Steiner. Getty/Clive Brunskill Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Damian Steiner dæmdi einn af stærstu úrslitaleikjum tennisársins í júlí síðastliðnum en í gær þurfti hann að taka pokann sinn. Samtök atvinnumanna í tennis rak hann í gær og ástæðan eru viðtöl sem hann gaf í heimalandi sínu Argentínu án þess að fá til þess leyfi.The chair umpire for the celebrated men's singles Wimbledon final has been fired. https://t.co/TIeWyUhQ3w — USA TODAY (@USATODAY) August 27, 2019 Damian Steiner dæmdi magnaðan úrslitaleik Novak Djokovic og Roger Federer á Wimbledon mótinu en það tók fjóra klukkutíma og 57 mínútur að fá fram úrslit. Aldrei áður hefur úrslitaleikur Wimbledon mótsins tekið svo langan tíma. Damian Steiner er 44 ára gamall Argentínumaður og honum varð á þau mistök að baða sig í sviðsljósinu þegar hann kom heim til Argentínu. Steiner veitti argentínsku fjölmiðlunum viðtölin án þess að fá leyfi frá ATP og í yfirlýsingu frá samtökunum segir að Damian Steiner hafi margbrotið reglurnar með þessum viðtölum. „Stærsti hluti viðtalanna brutu hefðbundnar siðareglur dómara þar sem þeir mega ekki ræða sérstök atvik, einstaka leiki, ákveðna leikmenn, aðra dómara eða einstakar reglur, svo þeir geti haldið sínu markmiði að viðhalda hlutleysi í sínu starfi,“ sagði í yfirlýsingunni.Damian Steiner - the chair umpire for July's #Wimbledon men's singles final - has been sacked by the ATP. Here's why ➡ https://t.co/dsupQ6vuXJ#bbctennispic.twitter.com/NSrQAqOs75 — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2019 Argentína Bretland England Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Damian Steiner dæmdi einn af stærstu úrslitaleikjum tennisársins í júlí síðastliðnum en í gær þurfti hann að taka pokann sinn. Samtök atvinnumanna í tennis rak hann í gær og ástæðan eru viðtöl sem hann gaf í heimalandi sínu Argentínu án þess að fá til þess leyfi.The chair umpire for the celebrated men's singles Wimbledon final has been fired. https://t.co/TIeWyUhQ3w — USA TODAY (@USATODAY) August 27, 2019 Damian Steiner dæmdi magnaðan úrslitaleik Novak Djokovic og Roger Federer á Wimbledon mótinu en það tók fjóra klukkutíma og 57 mínútur að fá fram úrslit. Aldrei áður hefur úrslitaleikur Wimbledon mótsins tekið svo langan tíma. Damian Steiner er 44 ára gamall Argentínumaður og honum varð á þau mistök að baða sig í sviðsljósinu þegar hann kom heim til Argentínu. Steiner veitti argentínsku fjölmiðlunum viðtölin án þess að fá leyfi frá ATP og í yfirlýsingu frá samtökunum segir að Damian Steiner hafi margbrotið reglurnar með þessum viðtölum. „Stærsti hluti viðtalanna brutu hefðbundnar siðareglur dómara þar sem þeir mega ekki ræða sérstök atvik, einstaka leiki, ákveðna leikmenn, aðra dómara eða einstakar reglur, svo þeir geti haldið sínu markmiði að viðhalda hlutleysi í sínu starfi,“ sagði í yfirlýsingunni.Damian Steiner - the chair umpire for July's #Wimbledon men's singles final - has been sacked by the ATP. Here's why ➡ https://t.co/dsupQ6vuXJ#bbctennispic.twitter.com/NSrQAqOs75 — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2019
Argentína Bretland England Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira