Einhleypan: Ása Bríet segir ástina púsluspil Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. ágúst 2019 14:00 Ása Bríet Brattaberg 23 ára fatahönnuður er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Ása Bríet er 23 ára klæðskeri og textílhönnuður. Síðasta árið hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum verkefnum og mikið með íslensku tónlistarfólki. Ása Bríet er Einhleypa Makamála þessa vikuna.1. Nafn? Ása Bríet Brattaberg.2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Bratta en DJ nafnið mitt væri CcBb. 3. Aldur í árum? 23 ára. 4. Aldur í anda? Mér líður stundum eins og ég búin að vera 23 ára síðan ég var 17 ára. 5. Menntun? Er með sveinspróf í kjólasaum og lauk textíl við Myndlistarskólann í Reykjavík. Í haust mun ég svo hefja nám í fatahönnun við Central Saint Martins í Lundúnum. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Á bröttu bergi.7. Guilty pleasure kvikmynd? The Cell, Jennifer Lopez fer á kostum í þessari mynd. Er samt í alvöru þá er þetta „visually pleasing“ mynd.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst lítil?Ég man bara eftir að vera með mega „girl crush“ á Birgittu Haukdal, Jóhönnu Guðrúnu, Nylon stelpurnar og auðvitað Britney. Já mig dreymdi um að verða poppstjarna.9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Þegar ég er komin i einhvern vissan gír þá kannski já, það kemur fyrir.10. Syngur þú í sturtu? Nei, ég rappa bara.11. Uppáhalds appið þitt? Instagram og Co-star.12. Ertu á Tinder? Af og til.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Tilfinningarík kona með stóra drauma, dugleg og metnaðarfull. Þetta eru allt kostir sem hjálpa mér að koma draumum mínum í verk.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Ákveðin, hot pía á dansgólfinu sem tekur sig ekki of alvarlega.15. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Leðurblaka. Sofa á hvolfi, pælið í því! 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Góðmennska, ástríða, sjálfstraust, metnaður. 17. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi?Ábyrgðaleysi og hroki.18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Alexander McQueen, Coco Chanel og Elsu Schiaparelli. Væri til í að ræða við þau hvernig við ætlum að breyta tískuiðnaðinum á tímum sem þessum.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? já, en vil ekki afhjúpa þessa hæfileika mína.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera í einhverju „zone-i“ að vinna í flókinni sníðagerð sem að ég næ á endanum að leysa og klára svo í fullkláraðri sérsaumaðri flík handa stórglæsilegri konu. Svo finnst mér líka mjög gaman að vera í góðum félagsskap og bara njóta og vera að hlusta á góða tónlist.Aðsend mynd21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Tína upp títiprjóna.22. Ertu A eða B týpa? A týpa en leyfi mér að vera B týpa þegar ég má það.23. Hvernig viltu eggin þín? Stekt báðum megin.24. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart og sykurlaust.25. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Ru Paul Drag Race.26. Ef einhver kallar þig sjomla? Þá er ekki verið að kalla á mig.27. Drauma stefnumótið? Fæ bara einhverjar cliché hugmyndir sem ég get ekki ímyndað mér sjálfan mig í. En ég trúi því að ef að eitthvað stefnumót myndi verða drauma stefnumótið þá myndi það gerast mjög náttúrulega, ekki of útpælt.28. Einhver söngtexti sem að þú hefur sungið vitlaust? Alltof margir. Sem er slæmt, því þegar ég heyri gott lag sem að ég reyni svo að Googla, þá er ómögulegt að finna það. Gerist of oft. Söng einu sinni alltaf ,,No place for enemies..’’ i stað ,,No place i rather be..’’.29. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Fer rosa eftir því hvar er verið að spila bestu tónlistina. Einu úrræðin fyrir ágætis danstónlist er Kaffibarinn. Ó elsku Kaffibarinn! Get eiginlega ekki beðið eftir að kynnast klúbbamenningunni í London.30. Hvað er ást? Púsluspil sem er erfitt að klára. Makamál þakka Ásu Bríet kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér.Aðsend mynd Einhleypan Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Ása Bríet er 23 ára klæðskeri og textílhönnuður. Síðasta árið hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum verkefnum og mikið með íslensku tónlistarfólki. Ása Bríet er Einhleypa Makamála þessa vikuna.1. Nafn? Ása Bríet Brattaberg.2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Bratta en DJ nafnið mitt væri CcBb. 3. Aldur í árum? 23 ára. 4. Aldur í anda? Mér líður stundum eins og ég búin að vera 23 ára síðan ég var 17 ára. 5. Menntun? Er með sveinspróf í kjólasaum og lauk textíl við Myndlistarskólann í Reykjavík. Í haust mun ég svo hefja nám í fatahönnun við Central Saint Martins í Lundúnum. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Á bröttu bergi.7. Guilty pleasure kvikmynd? The Cell, Jennifer Lopez fer á kostum í þessari mynd. Er samt í alvöru þá er þetta „visually pleasing“ mynd.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst lítil?Ég man bara eftir að vera með mega „girl crush“ á Birgittu Haukdal, Jóhönnu Guðrúnu, Nylon stelpurnar og auðvitað Britney. Já mig dreymdi um að verða poppstjarna.9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Þegar ég er komin i einhvern vissan gír þá kannski já, það kemur fyrir.10. Syngur þú í sturtu? Nei, ég rappa bara.11. Uppáhalds appið þitt? Instagram og Co-star.12. Ertu á Tinder? Af og til.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Tilfinningarík kona með stóra drauma, dugleg og metnaðarfull. Þetta eru allt kostir sem hjálpa mér að koma draumum mínum í verk.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Ákveðin, hot pía á dansgólfinu sem tekur sig ekki of alvarlega.15. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Leðurblaka. Sofa á hvolfi, pælið í því! 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Góðmennska, ástríða, sjálfstraust, metnaður. 17. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi?Ábyrgðaleysi og hroki.18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Alexander McQueen, Coco Chanel og Elsu Schiaparelli. Væri til í að ræða við þau hvernig við ætlum að breyta tískuiðnaðinum á tímum sem þessum.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? já, en vil ekki afhjúpa þessa hæfileika mína.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera í einhverju „zone-i“ að vinna í flókinni sníðagerð sem að ég næ á endanum að leysa og klára svo í fullkláraðri sérsaumaðri flík handa stórglæsilegri konu. Svo finnst mér líka mjög gaman að vera í góðum félagsskap og bara njóta og vera að hlusta á góða tónlist.Aðsend mynd21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Tína upp títiprjóna.22. Ertu A eða B týpa? A týpa en leyfi mér að vera B týpa þegar ég má það.23. Hvernig viltu eggin þín? Stekt báðum megin.24. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart og sykurlaust.25. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Ru Paul Drag Race.26. Ef einhver kallar þig sjomla? Þá er ekki verið að kalla á mig.27. Drauma stefnumótið? Fæ bara einhverjar cliché hugmyndir sem ég get ekki ímyndað mér sjálfan mig í. En ég trúi því að ef að eitthvað stefnumót myndi verða drauma stefnumótið þá myndi það gerast mjög náttúrulega, ekki of útpælt.28. Einhver söngtexti sem að þú hefur sungið vitlaust? Alltof margir. Sem er slæmt, því þegar ég heyri gott lag sem að ég reyni svo að Googla, þá er ómögulegt að finna það. Gerist of oft. Söng einu sinni alltaf ,,No place for enemies..’’ i stað ,,No place i rather be..’’.29. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Fer rosa eftir því hvar er verið að spila bestu tónlistina. Einu úrræðin fyrir ágætis danstónlist er Kaffibarinn. Ó elsku Kaffibarinn! Get eiginlega ekki beðið eftir að kynnast klúbbamenningunni í London.30. Hvað er ást? Púsluspil sem er erfitt að klára. Makamál þakka Ásu Bríet kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér.Aðsend mynd
Einhleypan Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira