Spurning vikunnar: Ef haldið er framhjá, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. september 2019 10:00 Makamál velta því fyrir sér hvort að það sé samfélagslegra viðurkenndara (í gagnkynhneigðum samböndum) að kona "leiki“ sér með annari konu heldur en karlmaður öðrum karlmanni? Getty Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Sendandinn var 26 ára gamall karlmaður sem lýsir reynslu sinni af framhjáhaldi og opnu sambandi sem hann prófaði með fyrrverandi kærustu sinni. Í bréfi sínu segir hann einlægt frá öllu ferlinu og hvaða tilfinningar hann upplifði varðandi það að kærasta hans væri að hitta aðra konu. Í lok bréfsins veltir hann fyrir sér þessum hugleiðingum, af hverju honum þótti það minna mál í byrjun að kærasta hans væri að hitta konu heldur en annan karlmann. Í framhaldi velta Makamál því fyrir sér hvort að það sé samfélagslegra viðurkenndara (í gagnkynhneigðum samböndum) að kona „leiki“ sér með annari konu heldur en karlmaður öðrum karlmanni? Við getum myndað okkur allskonar skoðanir út frá því hvað ætti að vera rétt hugsun og röklega sanngjörn en svo stjórnum við því ekki endilega hvaða tilfinningar við finnum. Ástæðurnar á bak við geta verið margvíslegar og flóknar hvort sem þær eru tengdar einhverjum samfélagslegum viðmiðum, líffræðilegum muni kynjanna eða einhverju öðru. Makamál ítreka að hér er verið að tala um hugleiðingar en ekki staðreyndir. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd þessum hugleiðingum. Ef haldið er framhjá þér, skiptir máli hvoru kyninu það er með?Gerðar voru tvær kannanir til að sjá muninn á því hvernig kynin svara þessari spurningu og er fólk beðið um að hugsa sig vel um áður en það svarar. Ekki svara því sem þér finnst þú eigir að svara heldur reyndu að setja þig í þessi spor og svara út frá því hvaða tilfinningar þú heldur að þú munir finna.Makamál benda á að hægt er að senda okkur ábendingar eða hugleiðingar á netfangið [email protected]. Við tökum fagnandi á móti öllum reynslusögum og fullum trúnaði og nafnleynd heitið. Ef þú ert kona, þá svarar þú þessari könnun: Ef þú ert karlmaður, svarar þú þessari könnun: Spurning vikunnar Tengdar fréttir Óhefðbundið framhjáhald? Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta. 4. september 2019 20:00 Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30 Rúmfræði: Endaþarmsörvun er ekki hommakynlíf "Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma. 5. september 2019 22:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Sendandinn var 26 ára gamall karlmaður sem lýsir reynslu sinni af framhjáhaldi og opnu sambandi sem hann prófaði með fyrrverandi kærustu sinni. Í bréfi sínu segir hann einlægt frá öllu ferlinu og hvaða tilfinningar hann upplifði varðandi það að kærasta hans væri að hitta aðra konu. Í lok bréfsins veltir hann fyrir sér þessum hugleiðingum, af hverju honum þótti það minna mál í byrjun að kærasta hans væri að hitta konu heldur en annan karlmann. Í framhaldi velta Makamál því fyrir sér hvort að það sé samfélagslegra viðurkenndara (í gagnkynhneigðum samböndum) að kona „leiki“ sér með annari konu heldur en karlmaður öðrum karlmanni? Við getum myndað okkur allskonar skoðanir út frá því hvað ætti að vera rétt hugsun og röklega sanngjörn en svo stjórnum við því ekki endilega hvaða tilfinningar við finnum. Ástæðurnar á bak við geta verið margvíslegar og flóknar hvort sem þær eru tengdar einhverjum samfélagslegum viðmiðum, líffræðilegum muni kynjanna eða einhverju öðru. Makamál ítreka að hér er verið að tala um hugleiðingar en ekki staðreyndir. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd þessum hugleiðingum. Ef haldið er framhjá þér, skiptir máli hvoru kyninu það er með?Gerðar voru tvær kannanir til að sjá muninn á því hvernig kynin svara þessari spurningu og er fólk beðið um að hugsa sig vel um áður en það svarar. Ekki svara því sem þér finnst þú eigir að svara heldur reyndu að setja þig í þessi spor og svara út frá því hvaða tilfinningar þú heldur að þú munir finna.Makamál benda á að hægt er að senda okkur ábendingar eða hugleiðingar á netfangið [email protected]. Við tökum fagnandi á móti öllum reynslusögum og fullum trúnaði og nafnleynd heitið. Ef þú ert kona, þá svarar þú þessari könnun: Ef þú ert karlmaður, svarar þú þessari könnun:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Óhefðbundið framhjáhald? Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta. 4. september 2019 20:00 Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30 Rúmfræði: Endaþarmsörvun er ekki hommakynlíf "Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma. 5. september 2019 22:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Óhefðbundið framhjáhald? Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta. 4. september 2019 20:00
Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30
Rúmfræði: Endaþarmsörvun er ekki hommakynlíf "Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma. 5. september 2019 22:45