Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 12:30 Blær Hinriksson í búningi HK í auglýsingunni. Skjámynd/Á allra vörum - Eitt líf Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016. Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016.
Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30
Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00
Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45