Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2019 14:30 Hægt verður að sjá lokaútkomuna í þættinum Gulli Byggir á Stöð 2 í kvöld. Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Hún tók við eigninni í maí 2011 og var flutt inn í júní sama sumar. Það gekk mjög vel að fá hústökufólkið til að yfirgefa eignina og var það gert með fínum fyrirvara. Hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum.Klippa: Heljarinnar framkvæmdir við Bræðraborgastíg Nú ætlar hún að taka háaloftið í burtu og opna fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig ætlar hún að taka eldhúsið í gegn. Hún ætlaði sér fyrst að taka sér aðeins tvær vikur í verkefnið en það heppnaðist því miður ekki. Í kvöld verður hægt að sjá útkomuna eftir allar þessar framkvæmdir. Húsið er byggt árið 1911 og hefur Sandra unnið að því síðan 2011 að koma því í gott stand. Vísir fylgdist vel með því þegar Sandra keypti húsið á sínum tíma en í tengdum fréttum hér að neðan má sjá hvernig ferlið gekk fyrir sig þá. Gulli byggir Tengdar fréttir Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32 Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Hún tók við eigninni í maí 2011 og var flutt inn í júní sama sumar. Það gekk mjög vel að fá hústökufólkið til að yfirgefa eignina og var það gert með fínum fyrirvara. Hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum.Klippa: Heljarinnar framkvæmdir við Bræðraborgastíg Nú ætlar hún að taka háaloftið í burtu og opna fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig ætlar hún að taka eldhúsið í gegn. Hún ætlaði sér fyrst að taka sér aðeins tvær vikur í verkefnið en það heppnaðist því miður ekki. Í kvöld verður hægt að sjá útkomuna eftir allar þessar framkvæmdir. Húsið er byggt árið 1911 og hefur Sandra unnið að því síðan 2011 að koma því í gott stand. Vísir fylgdist vel með því þegar Sandra keypti húsið á sínum tíma en í tengdum fréttum hér að neðan má sjá hvernig ferlið gekk fyrir sig þá.
Gulli byggir Tengdar fréttir Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32 Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53
Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06
Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00
Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32
Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16
Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32
Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51