Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Andri Eysteinsson skrifar 12. september 2019 21:00 Um 2000 manns frá 50 til 60 löndum hafa sótt Arctic Circle undanfarin ár. Þingið fer árlega fram í Hörpu. Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Þingið sækja um 2000 þátttakendur frá rúmlega 50 löndum. Meðal þeirra eru ráðherrar, vísindamenn, sérfræðingar, forystumenn í atvinnulífi, háttsettir embættismenn, leiðtogar frumbyggja og umhverfissamtaka. Á meðal þeirra sem finna má á mælendaskrá ráðstefnunnar í ár eru stjórnarformaður Arctic Circle, Ólafur Ragnar Grímsson, forsætisráðherrar Íslands, Finnlands og Grænlands, Katrín Jakobsdóttir, Antti Rinne og Kim Kielsen. Þá mun orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Rick Perry, sem áður var ríkisstjóri Texas halda tölu í Hörpu. Á meðal annarra Bandaríkjamanna sem halda tölu eru fyrrverandi utanríkisráðherrann John Kerry og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Jeffrey Ross Gunter. Fyrrverandi umhverfisráðherra Frakklands, Segoléne Royal heldur tölu og það mun sjálf krónprinsessa Svíþjóðar, Viktoría einnig gera, fimmtudaginn 10. október næstkomandi í Silfurbergi í Hörpu. Þá mun fjöldi íslenskra sem erlendra þingmanna taka þátt í ráðstefnunni. Athygli vekur að ákall Ólafs Ragnars til tortímandans, ríkisstjórans fyrrverandi, Arnolds Schwarzenegger virðist ekki hafa haft erindi sem erfiði. En Arnold er hvergi að finna á mælendaskrá. Sjá má drög að dagskrá alþjóðaþings Hringborðs norðurslóða hér. Bandaríkin Norðurslóðir Reykjavík Svíþjóð Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Þingið sækja um 2000 þátttakendur frá rúmlega 50 löndum. Meðal þeirra eru ráðherrar, vísindamenn, sérfræðingar, forystumenn í atvinnulífi, háttsettir embættismenn, leiðtogar frumbyggja og umhverfissamtaka. Á meðal þeirra sem finna má á mælendaskrá ráðstefnunnar í ár eru stjórnarformaður Arctic Circle, Ólafur Ragnar Grímsson, forsætisráðherrar Íslands, Finnlands og Grænlands, Katrín Jakobsdóttir, Antti Rinne og Kim Kielsen. Þá mun orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Rick Perry, sem áður var ríkisstjóri Texas halda tölu í Hörpu. Á meðal annarra Bandaríkjamanna sem halda tölu eru fyrrverandi utanríkisráðherrann John Kerry og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Jeffrey Ross Gunter. Fyrrverandi umhverfisráðherra Frakklands, Segoléne Royal heldur tölu og það mun sjálf krónprinsessa Svíþjóðar, Viktoría einnig gera, fimmtudaginn 10. október næstkomandi í Silfurbergi í Hörpu. Þá mun fjöldi íslenskra sem erlendra þingmanna taka þátt í ráðstefnunni. Athygli vekur að ákall Ólafs Ragnars til tortímandans, ríkisstjórans fyrrverandi, Arnolds Schwarzenegger virðist ekki hafa haft erindi sem erfiði. En Arnold er hvergi að finna á mælendaskrá. Sjá má drög að dagskrá alþjóðaþings Hringborðs norðurslóða hér.
Bandaríkin Norðurslóðir Reykjavík Svíþjóð Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira