Arnar velur sinn fyrsta landsliðshóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2019 15:26 Arnar var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari 1. ágúst. MYND/HSÍ Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22 Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira
Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22
Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira