Brown sakaður um nauðgun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. september 2019 23:00 Antonio Brown er mjög umdeildur í NFL heiminum vísir/getty Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Brown hefur verið mikið í fréttum síðustu daga en hann yfirgaf Oakland Raiders og gekk til liðs við New England Patriots fyrir helgi. Nú er hann aftur kominn í sviðsljósið en í þetta skipti fyrir athæfi utan vallar því hann er sakaður um að hafa nauðgað fyrrum þjálfara sínum. Í kærunni segir að Brown hafi brotið kynferðislega á Britney Taylor þrisvar sinnum á árunum 2017-2018.Antonio Brown's former trainer Britney Taylor - who filed a sexual assault lawsuit against her former client Tuesday - is willing and planning to meet with the NFL next week, which is as soon as she can, sources tell ESPN. First, Taylor is getting married. — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 11, 2019 Brown og Taylor hittust þegar þau voru bæði við nám í Central Michigan háskólanum og réði Brown Taylor seinna sem einkaþjálfara sinn, en hún er fyrrum fimleikakona. Samkvæmt Taylor átti fyrsta brotið sér stað heima hjá Brown í Pittsburgh sumarið 2017. Annað brotið átti sér stað nokkrum vikum seinna og slitu þau á samband sitt eftir það. Í apríl 2018 fór Taylor aftur að vinna fyrir útherjann með þeim formálum að samband þeirra yrði einungis vinnutengt. Í maí á Brown svo að hafa nauðgað Taylor samkvæmt kæru hennar. Lögmaður Brown gaf frá sér tilkynningu um að hann neiti öllum ákærunum.STATEMENT REGARDING ANTONIO BROWN: https://t.co/yvEcRyilbtpic.twitter.com/0K9G8vJeG1 — Darren Heitner (@DarrenHeitner) September 11, 2019 Bandaríkin NFL Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Brown hefur verið mikið í fréttum síðustu daga en hann yfirgaf Oakland Raiders og gekk til liðs við New England Patriots fyrir helgi. Nú er hann aftur kominn í sviðsljósið en í þetta skipti fyrir athæfi utan vallar því hann er sakaður um að hafa nauðgað fyrrum þjálfara sínum. Í kærunni segir að Brown hafi brotið kynferðislega á Britney Taylor þrisvar sinnum á árunum 2017-2018.Antonio Brown's former trainer Britney Taylor - who filed a sexual assault lawsuit against her former client Tuesday - is willing and planning to meet with the NFL next week, which is as soon as she can, sources tell ESPN. First, Taylor is getting married. — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 11, 2019 Brown og Taylor hittust þegar þau voru bæði við nám í Central Michigan háskólanum og réði Brown Taylor seinna sem einkaþjálfara sinn, en hún er fyrrum fimleikakona. Samkvæmt Taylor átti fyrsta brotið sér stað heima hjá Brown í Pittsburgh sumarið 2017. Annað brotið átti sér stað nokkrum vikum seinna og slitu þau á samband sitt eftir það. Í apríl 2018 fór Taylor aftur að vinna fyrir útherjann með þeim formálum að samband þeirra yrði einungis vinnutengt. Í maí á Brown svo að hafa nauðgað Taylor samkvæmt kæru hennar. Lögmaður Brown gaf frá sér tilkynningu um að hann neiti öllum ákærunum.STATEMENT REGARDING ANTONIO BROWN: https://t.co/yvEcRyilbtpic.twitter.com/0K9G8vJeG1 — Darren Heitner (@DarrenHeitner) September 11, 2019
Bandaríkin NFL Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira