Facebook-hóp boðið í leikhús Björn Þorfinnsson skrifar 24. september 2019 06:00 Hildur Vala mun taka við af Sölku Sól sem Ronja um helgina. Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. Boðið féll í góðan jarðveg og í kjölfarið urðu allar símalínur Þjóðleikhússins rauðglóandi. Pabbar vildu ólmir fara með börn sín í leikhús. „Í fyrra bauð Þjóðleikhúsið meðlimum sambærileg kvennahóps á Facebook á sýningu og því vildum við gjarnan gera slíkt hið sama fyrir pabbana. Þetta Pabbatips-samfélag er afar fallegt en þar keppast feður um að hjálpa hver öðrum með uppeldi barna sinna á jákvæðan og uppbyggilegan hátt,“ segir Atli Þór. Að hans sögn var boðið liður í mun stærra samfélagsátaki leikhússins sem miðar að því að sem flestir fái að kynnast leiklist, óháð búsetu og efnahag. „Við erum að bjóða upp á yfir sextíu ókeypis sýningar um allt land á þessu leikári. Við vorum að frumsýna sýninguna Ómar orðabelg eftir Gunnar Smára Jóhannesson sem er fyrir börn á elsta ári í leikskóla og fyrstu bekkjum grunnskóla. Allir í leikhús. Það er mottóið,“ segir Atli Þór. Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. Boðið féll í góðan jarðveg og í kjölfarið urðu allar símalínur Þjóðleikhússins rauðglóandi. Pabbar vildu ólmir fara með börn sín í leikhús. „Í fyrra bauð Þjóðleikhúsið meðlimum sambærileg kvennahóps á Facebook á sýningu og því vildum við gjarnan gera slíkt hið sama fyrir pabbana. Þetta Pabbatips-samfélag er afar fallegt en þar keppast feður um að hjálpa hver öðrum með uppeldi barna sinna á jákvæðan og uppbyggilegan hátt,“ segir Atli Þór. Að hans sögn var boðið liður í mun stærra samfélagsátaki leikhússins sem miðar að því að sem flestir fái að kynnast leiklist, óháð búsetu og efnahag. „Við erum að bjóða upp á yfir sextíu ókeypis sýningar um allt land á þessu leikári. Við vorum að frumsýna sýninguna Ómar orðabelg eftir Gunnar Smára Jóhannesson sem er fyrir börn á elsta ári í leikskóla og fyrstu bekkjum grunnskóla. Allir í leikhús. Það er mottóið,“ segir Atli Þór.
Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira