Allir kláruðu hlaupið en Einar og Helga Jóna stóðu uppi sem sigurvegarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2019 22:34 Einar Njálsson og Helga Jóna Jónasdóttir Oscar Bjarnason Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason
Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30
Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45