Í gæsluvarðhald og einangrun grunuð um kókaínsmygl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. september 2019 14:11 Konan var handtekin við komuna til Keflavíkur. Vísir/vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Skal hún sæta einangrun á meðan hún er í haldi. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum sem rakin er í úrskurði héraðsdóms kemur fram að þann 16. september hafi borist tilkynning frá tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli um að grunur léki á að farþegi sem hefði verið að koma til landsins væri með fíkniefni meðferðis. Ekki kom til líkamsleitar á konunni þar sem hún viðurkenndi við tollgæslu að vera með fíkniefni á sér. Fjarlægði hún 50 pakkningar af ætluðum fíkniefnum úr nærfötum sínum auk eins smellupoka sem innihélt ætluð fíkniefni. Sagði konan að hún teldi sjálf að um væri að ræða kókaín. Í greinargerð lögreglu segir að rannsókn málsins sé á frumstigi. Rannsaka þurfi frekar ferðir konunnar hingað til lands og tengsl hennar við hugsanlega vitorðsmenn hér á landi og/eða erlendis auk annarra atriða. Þá þykir magn fíkniefnanna eindregið benda til þess að ætlunin hafi verið að selja þau og dreifa hér á landi. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Skal hún sæta einangrun á meðan hún er í haldi. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum sem rakin er í úrskurði héraðsdóms kemur fram að þann 16. september hafi borist tilkynning frá tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli um að grunur léki á að farþegi sem hefði verið að koma til landsins væri með fíkniefni meðferðis. Ekki kom til líkamsleitar á konunni þar sem hún viðurkenndi við tollgæslu að vera með fíkniefni á sér. Fjarlægði hún 50 pakkningar af ætluðum fíkniefnum úr nærfötum sínum auk eins smellupoka sem innihélt ætluð fíkniefni. Sagði konan að hún teldi sjálf að um væri að ræða kókaín. Í greinargerð lögreglu segir að rannsókn málsins sé á frumstigi. Rannsaka þurfi frekar ferðir konunnar hingað til lands og tengsl hennar við hugsanlega vitorðsmenn hér á landi og/eða erlendis auk annarra atriða. Þá þykir magn fíkniefnanna eindregið benda til þess að ætlunin hafi verið að selja þau og dreifa hér á landi.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira