Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2019 16:27 Miklar raskanir eru á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vísir/Vilhelm Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15