Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 11:00 Þríeykið í þætti gærkvöldsins. vísir/skjáskot Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00