Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. október 2019 19:30 Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll kálfa. Kæran var send til Lögreglustjórans á Austurlandi í síðustu viku og þess krafist að hann taki málið til rannsóknar. Velferð hundraða hreindýrskálfa sé undir. Alls voru felldar 923 kýr og 403 tarfar á veiðitímabilinu í haust. „Tilefni þessarar kæru er að Náttúruverndarstofa Austurlands varð ekki við fyrirmælum ráðherra þannig að unnt væri að taka ákvörðun fyrir veiðitímabilið 2019. Þannig aðþjáningin heldur áfram,“ segir Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá Rétti. Ragnar segir að kröfur Jarðarvina sé að veiðunum sé jafnvel hætt eða að veiðitímabilinu verði seinkaði þannig að öruggt sé að hreindýrskálfar geti bjargað sér þó kýrnar séu skotnar frá þeim. Kálfarnir séu aðeins átta til tíu vikna gamlir þegar tímabilið hefst.Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá RéttiStöð 2Stórfelldur vandi „Jarðarvinir telja að það valdi þeim þjáningu og ótta og valdi því að þeir lifi síður af veturinn að hafa ekki stuðning af kúnnum mæðrum sínum.“ Hann segir það mat Jarðarvina að um 500 hreindýrskálfar falli á ári hverju hér á landi. „Það má benda á að það komst í heimsfréttirnar þegar 200 hreindýr féllu á Svalbarða vegna loftslagsbreytinga. Þannig að fráfall mörg hundruð kálfa hér yfir veturinn er stórfelldur vandi.“ Ragnar segir að ýmsar stofnanir séu á máli Jarðarvina. „Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og fagráð um velferð dýra hafa öll mælt með því að breyta veiðitímanum þannig að kálfarnir séu orðnir eldri þegar byrjað er að fella kýrnar.“ Dýr Skotveiði Tengdar fréttir Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll kálfa. Kæran var send til Lögreglustjórans á Austurlandi í síðustu viku og þess krafist að hann taki málið til rannsóknar. Velferð hundraða hreindýrskálfa sé undir. Alls voru felldar 923 kýr og 403 tarfar á veiðitímabilinu í haust. „Tilefni þessarar kæru er að Náttúruverndarstofa Austurlands varð ekki við fyrirmælum ráðherra þannig að unnt væri að taka ákvörðun fyrir veiðitímabilið 2019. Þannig aðþjáningin heldur áfram,“ segir Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá Rétti. Ragnar segir að kröfur Jarðarvina sé að veiðunum sé jafnvel hætt eða að veiðitímabilinu verði seinkaði þannig að öruggt sé að hreindýrskálfar geti bjargað sér þó kýrnar séu skotnar frá þeim. Kálfarnir séu aðeins átta til tíu vikna gamlir þegar tímabilið hefst.Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá RéttiStöð 2Stórfelldur vandi „Jarðarvinir telja að það valdi þeim þjáningu og ótta og valdi því að þeir lifi síður af veturinn að hafa ekki stuðning af kúnnum mæðrum sínum.“ Hann segir það mat Jarðarvina að um 500 hreindýrskálfar falli á ári hverju hér á landi. „Það má benda á að það komst í heimsfréttirnar þegar 200 hreindýr féllu á Svalbarða vegna loftslagsbreytinga. Þannig að fráfall mörg hundruð kálfa hér yfir veturinn er stórfelldur vandi.“ Ragnar segir að ýmsar stofnanir séu á máli Jarðarvina. „Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og fagráð um velferð dýra hafa öll mælt með því að breyta veiðitímanum þannig að kálfarnir séu orðnir eldri þegar byrjað er að fella kýrnar.“
Dýr Skotveiði Tengdar fréttir Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00